Leikmenn mæti dýrvitlausir til leiks: „Ætlum að hefna okkar“ Aron Guðmundsson skrifar 12. október 2023 16:31 Kolbeinn Finnsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta og danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby Vísir Kolbeinn Finnsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir leikmenn liðsins mæta dýrvitlausa til leiks gegn Lúxemborg á morgun í undankeppni EM. Þeir vilji hefna fyrir ófarirnar í fyrri leik liðanna. „Við ætlum að hefna okkar á Lúxemborg. Mæta dýrvitlausir út í þann leik og vinna þá. Þetta verður bara spennandi,“ segir Kolbeinn í aðdraganda landsleiksins mikilvæga á morgun. Það verði ekki erfitt fyrir leikmenn Íslands að mótivera sig fyrir þann leik eftir 3-1 tap í fyrri leik liðanna úti í Lúxemborg. „Við erum allir mjög vel mótiveraðir. Tilbúnir í að svara fyrir leikinn úti sem var alls ekki góður af okkar hálfu.“ Kolbeinn spilar mikilvægt hlutverk hjá Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og kemur því í góðu formi inn í landsleikina. „Ég er mjög sáttur í Lyngby. Þetta er góður staður til að vera á. Ég veit alveg hvað í mér býr. Það er því gott að vera kominn til Lyngby þar sem að ég get sýnt það betur og spilað allar mínútur með liðinu í dönsku úrvalsdeildinni.“ Viðtalið við Kolbein í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Við ætlum að hefna okkar Leikur Íslands og Lúxemborg verður sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst klukkan korter í sjö á morgun. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Danski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira
„Við ætlum að hefna okkar á Lúxemborg. Mæta dýrvitlausir út í þann leik og vinna þá. Þetta verður bara spennandi,“ segir Kolbeinn í aðdraganda landsleiksins mikilvæga á morgun. Það verði ekki erfitt fyrir leikmenn Íslands að mótivera sig fyrir þann leik eftir 3-1 tap í fyrri leik liðanna úti í Lúxemborg. „Við erum allir mjög vel mótiveraðir. Tilbúnir í að svara fyrir leikinn úti sem var alls ekki góður af okkar hálfu.“ Kolbeinn spilar mikilvægt hlutverk hjá Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og kemur því í góðu formi inn í landsleikina. „Ég er mjög sáttur í Lyngby. Þetta er góður staður til að vera á. Ég veit alveg hvað í mér býr. Það er því gott að vera kominn til Lyngby þar sem að ég get sýnt það betur og spilað allar mínútur með liðinu í dönsku úrvalsdeildinni.“ Viðtalið við Kolbein í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Við ætlum að hefna okkar Leikur Íslands og Lúxemborg verður sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst klukkan korter í sjö á morgun.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Danski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira