Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2023 23:30 Callum Lawson faðmar þjálfara sinn, Pavel Ermolinskij. Vísir/Hulda Margrét Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. Hinn 27 ára gamli Lawson spilar í dag fyrir Tindastól eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn og Val ásamt því að verða deildarmeistari með Keflavík árið 2020. Í sumar sótti Tindastóll þennan sigursæla leikmenn og halda sérfræðingar Körfuboltakvölds vart vatni yfir honum. „Þessi strákur gerir nákvæmlega það sem þarf, ef hann skorar 20 stig þá skorar hann 20 stig. Ef hann þarf að taka 10 fráköst þá tekur hann 10 fráköst ef hann þarf að dekka besta manninn þá gerir hann það,“ sagði Ómar Sævarsson, fyrrverandi leikmaður Grindavíkur, og hélt áfram. „Honum virðist vera algjörlega sama hvernig tölfræðin hans er, það eina sem skiptir hann máli er að vinna. Það er það sem hann gerir ógeðslega vel.“ Klippa: Körfuboltakvöld um Lawson: Eina sem skiptir hann máli er að vinna Helgi Már Magnússon lék lengi vel með KR og varð síðan þjálfari liðsins. Hann er í dag sérfræðingur Körfuboltakvölds og er gríðarlega hrifinn af leikmanninum Lawson. „Mér fannst þetta langbesta pick up-ið í sumar, af öllum leikmönnum. Ég met hann rosalega mikils. Finnst þetta einn mikilvægasti leikmaðurinn í deildinni, kannski ekki sá besti en sá mikilvægasti.“ „Hann spilar góða vörn, getur dekkað alla inn á vellinum, er frábær varnarmaður og frábær liðsmaður. Hann gengur á milli manna, peppar þá og þjappar þeim saman. Hann gerir hrikalega mikið fyrir mig,“ sagði Helgi Már að endingu. Umræðu Körfuboltakvölds um Callum Lawson má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Lawson spilar í dag fyrir Tindastól eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn og Val ásamt því að verða deildarmeistari með Keflavík árið 2020. Í sumar sótti Tindastóll þennan sigursæla leikmenn og halda sérfræðingar Körfuboltakvölds vart vatni yfir honum. „Þessi strákur gerir nákvæmlega það sem þarf, ef hann skorar 20 stig þá skorar hann 20 stig. Ef hann þarf að taka 10 fráköst þá tekur hann 10 fráköst ef hann þarf að dekka besta manninn þá gerir hann það,“ sagði Ómar Sævarsson, fyrrverandi leikmaður Grindavíkur, og hélt áfram. „Honum virðist vera algjörlega sama hvernig tölfræðin hans er, það eina sem skiptir hann máli er að vinna. Það er það sem hann gerir ógeðslega vel.“ Klippa: Körfuboltakvöld um Lawson: Eina sem skiptir hann máli er að vinna Helgi Már Magnússon lék lengi vel með KR og varð síðan þjálfari liðsins. Hann er í dag sérfræðingur Körfuboltakvölds og er gríðarlega hrifinn af leikmanninum Lawson. „Mér fannst þetta langbesta pick up-ið í sumar, af öllum leikmönnum. Ég met hann rosalega mikils. Finnst þetta einn mikilvægasti leikmaðurinn í deildinni, kannski ekki sá besti en sá mikilvægasti.“ „Hann spilar góða vörn, getur dekkað alla inn á vellinum, er frábær varnarmaður og frábær liðsmaður. Hann gengur á milli manna, peppar þá og þjappar þeim saman. Hann gerir hrikalega mikið fyrir mig,“ sagði Helgi Már að endingu. Umræðu Körfuboltakvölds um Callum Lawson má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum