Elfsborg mistókst að tryggja sér titilinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 19:07 Sveinn Aron kom inn á sem varamaður en tókst ekki að setja sigurmarkið og tryggja Elfsborg titilinn X-síða Elfsborg Elfsborg hefði getað tryggt sér titilinn í sænsku úrvalsdeildinni í dag en mistókst að sigra Degerfors, sem féll niður um deild. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og Elfsborg leikur því næst úrslitaleik um titilinn gegn Malmö í síðustu umferð tímabilsins. Malmö tapaði leik sínum gegn Hacken fyrr í dag 4-2 og gáfu Elfsborg gullið tækifæri til að tryggja titilinn. Elfsborg mætti til leiks gegn Degerfors með tveggja stiga forskot og hefðu með sigri orðið sænskir meistarar. SICK SICK match this was, we’re all feeling at least 10 years older I guess…Elfsborg can’t take the gold today, Degerfors are relegated: 22 players hanging their heads, more on the bench, every single supporter disappointed.#svenskfotboll #allsvenskan #ifelfsborg #degerfors pic.twitter.com/LHAmaqAaW0— Hungarian Football Vlogger (@HFV_2021) November 5, 2023 Degerfors þurfti nauðsynlega á sigri að halda en þetta var allra síðasti séns liðsins að halda sér uppi í efstu deild. Þeir komust yfir í upphafi leiks þegar Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, kom engum vörnum við skoti Seid Korac. Andri Fannar Baldursson byrjaði einnig leikinn fyrir Elfsborg en fékk gult spjald og var svo tekinn af velli strax í hálfleik. 🗣 Noah Söderberg efter 2-2 mot Degerfors:"Det är tungt, det är en jättebesvikelse." pic.twitter.com/6gAJ2nsK8b— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) November 5, 2023 Elfsborg jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og strax í kjölfarið kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn á völlinn í leit að sigurmarkinu. Það vildi þó ekki verða, Degerfors komst aftur yfir en Elfsborg jöfnuðu leikinn á lokamínútunni og tryggðu sér stigið. Stigið breytir stöðunni þó ekki fyrir lokaumferðina þar sem Elfsborg mætir Malmö. Elfsborg dugir enn jafntefli en vinni Malmö leikinn verða þeir meistarar á markatölu. Leikurinn fer fram næstkomandi sunnudag, klukkan 14:00. Sænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Malmö tapaði leik sínum gegn Hacken fyrr í dag 4-2 og gáfu Elfsborg gullið tækifæri til að tryggja titilinn. Elfsborg mætti til leiks gegn Degerfors með tveggja stiga forskot og hefðu með sigri orðið sænskir meistarar. SICK SICK match this was, we’re all feeling at least 10 years older I guess…Elfsborg can’t take the gold today, Degerfors are relegated: 22 players hanging their heads, more on the bench, every single supporter disappointed.#svenskfotboll #allsvenskan #ifelfsborg #degerfors pic.twitter.com/LHAmaqAaW0— Hungarian Football Vlogger (@HFV_2021) November 5, 2023 Degerfors þurfti nauðsynlega á sigri að halda en þetta var allra síðasti séns liðsins að halda sér uppi í efstu deild. Þeir komust yfir í upphafi leiks þegar Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, kom engum vörnum við skoti Seid Korac. Andri Fannar Baldursson byrjaði einnig leikinn fyrir Elfsborg en fékk gult spjald og var svo tekinn af velli strax í hálfleik. 🗣 Noah Söderberg efter 2-2 mot Degerfors:"Det är tungt, det är en jättebesvikelse." pic.twitter.com/6gAJ2nsK8b— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) November 5, 2023 Elfsborg jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og strax í kjölfarið kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn á völlinn í leit að sigurmarkinu. Það vildi þó ekki verða, Degerfors komst aftur yfir en Elfsborg jöfnuðu leikinn á lokamínútunni og tryggðu sér stigið. Stigið breytir stöðunni þó ekki fyrir lokaumferðina þar sem Elfsborg mætir Malmö. Elfsborg dugir enn jafntefli en vinni Malmö leikinn verða þeir meistarar á markatölu. Leikurinn fer fram næstkomandi sunnudag, klukkan 14:00.
Sænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira