Lítið lát á austlægu áttunum Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2023 07:12 Eftir helgi benda spár til að umhleypinga sé von svo þá er líklega friðurinn úti. Vísir/Vilhelm Lítið lát er á austlægu áttunum sem hafa verið viðvarandi í lengri tíma. Dálítil úrkoma er viðloðandi landið sunnan- og austanvert, en yfirleitt þurrt fyrir norðan og vestan. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Hiti verður um frostmark í innsveitum fyrir norðan, en fer upp í átta stiga hita syðst. „Um helgina er útlit fyrir svipað veðurlag áfram en hægari vindur og þá kólnar heldur og hálka getur verið varasöm. Eftir helgi benda spár til að umhleypinga sé von svo þá er líklega friðurinn úti,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðaustan 5-10 m/s og rigning eða slydda með köflum sunnantil, en hægari vindur og þurrt annars staðar. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Austan 5-15 m/s, hvassast syðst. Skýjað að mestu, en dálítil væta með suður- og austurströndinni. Hiti 0 til 6 stig, mildast sunnantil. Á sunnudag: Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og rigning eða slydda austanlands, en annars þurrt. Hiti víða kringum frostmark, en 1 til 5 stig við sjávarsíðuna. Á mánudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en slydda nyrst og austast í fyrstu. Svalt í veðri. Vaxandi sunnanátt með hlýnandi veðri og fer að rigna vestast um kvöldið. Á þriðjudag: Ákveðin sunnan- og síðar suðvestanátt með rigningu og hlýnandi veðri, en skúrir eða slydduél og kólnar aftur vestantil. Á miðvikudag: Útlit fyrir ákveðna suðvestanátt með skúrum eða éljum og svölu veðri, en þurrt austantil. Veður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Hiti verður um frostmark í innsveitum fyrir norðan, en fer upp í átta stiga hita syðst. „Um helgina er útlit fyrir svipað veðurlag áfram en hægari vindur og þá kólnar heldur og hálka getur verið varasöm. Eftir helgi benda spár til að umhleypinga sé von svo þá er líklega friðurinn úti,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðaustan 5-10 m/s og rigning eða slydda með köflum sunnantil, en hægari vindur og þurrt annars staðar. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Á laugardag: Austan 5-15 m/s, hvassast syðst. Skýjað að mestu, en dálítil væta með suður- og austurströndinni. Hiti 0 til 6 stig, mildast sunnantil. Á sunnudag: Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og rigning eða slydda austanlands, en annars þurrt. Hiti víða kringum frostmark, en 1 til 5 stig við sjávarsíðuna. Á mánudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en slydda nyrst og austast í fyrstu. Svalt í veðri. Vaxandi sunnanátt með hlýnandi veðri og fer að rigna vestast um kvöldið. Á þriðjudag: Ákveðin sunnan- og síðar suðvestanátt með rigningu og hlýnandi veðri, en skúrir eða slydduél og kólnar aftur vestantil. Á miðvikudag: Útlit fyrir ákveðna suðvestanátt með skúrum eða éljum og svölu veðri, en þurrt austantil.
Veður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira