Ræðst á morgun hvort strákanna bíður draumur eða martröð komist þeir á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2023 14:00 Hákon Arnar Haraldsson og félagar í íslenska landsliðinu eru ekki komnir á EM en þeir fylgjast samt örugglega spenntir með drættinum á morgun. Vísir/Hulda Margrét Evrópumótið í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar og þrátt fyrir að það séu enn laus þrjú sæti á mótinu þá verður dregið í riðla á morgun. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar en framundan er dráttur í riðla lokamótsins í Hamburg í Þýskalandi. Íslenska liðið gæti lent í riðli með öllum stórþjóðunum Englandi, Danmörku og Hollandi en líka í riðli með góðkunningjum okkar Portúgal, Albaníu og Króatíu. Danir eru reyndar í þeirri stöðu að geta lent í riðli með Englandi, Hollandi og Ítalíu en það yrði einn rosalegasti riðilinn í sögu Evrópumótsins. Knattspyrnusamband Evrópu hefur skipt liðunum niður í fjóra styrkleikaflokka. Sigurvegari úr umspili B verður í fjórða og síðasta styrkleikaflokki. Ísland getur því aldrei endaði í riðli með hinum þjóðunum sem komast í gegnum umspilið en heldur ekki í riðli með Ítalíu, Serbíu eða Sviss. Pots confirmed for the #EURO2024 draw pic.twitter.com/cFfM6bXZ1t— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 21, 2023 Hér fyrir ofan og neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir líta út. Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enn möguleika á því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar en framundan er dráttur í riðla lokamótsins í Hamburg í Þýskalandi. Íslenska liðið gæti lent í riðli með öllum stórþjóðunum Englandi, Danmörku og Hollandi en líka í riðli með góðkunningjum okkar Portúgal, Albaníu og Króatíu. Danir eru reyndar í þeirri stöðu að geta lent í riðli með Englandi, Hollandi og Ítalíu en það yrði einn rosalegasti riðilinn í sögu Evrópumótsins. Knattspyrnusamband Evrópu hefur skipt liðunum niður í fjóra styrkleikaflokka. Sigurvegari úr umspili B verður í fjórða og síðasta styrkleikaflokki. Ísland getur því aldrei endaði í riðli með hinum þjóðunum sem komast í gegnum umspilið en heldur ekki í riðli með Ítalíu, Serbíu eða Sviss. Pots confirmed for the #EURO2024 draw pic.twitter.com/cFfM6bXZ1t— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 21, 2023 Hér fyrir ofan og neðan má sjá hvernig styrkleikaflokkarnir líta út. Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C
Styrkleikaflokkar Flokkur 1 Þýskaland (gestgjafar) Portúgal Frakkland Spánn Belgía England Flokkur 2 Ungverjaland Tyrkland Rúmenía Danmörk Albanía Austurríki Flokkur 3 Holland Skotland Króatía Slóvenía Slóvakía Tékkland Flokkur 4 Ítalía Serbía Sviss Sigurvegari umspils A Sigurvegari umspils B (Ísland) Sigurvegari umspils C
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira