Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 09:00 Erik ten Hag er ánægður með nýja eigendur og nýjar hugmyndir þeirra. Getty/Visionhaus Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Ten Hag hitti Ratcliffe og félaga á miðvikudaginn eftir að tilkynnt var um að INEOS væri búið að kaupa 25 prósent hlut í Manchester United og taka um leið yfir stjórnina á öllum knattspyrnutengdum málum hjá félaginu. Ten Hag: We had a long meeting with INEOS and it was positive, very positive . On many issues, we are on the same page. It was very positive, I think, on both sides. It was a very constructive meeting. They have good ideas . pic.twitter.com/NufPGm40hr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 4, 2024 Það verður reyndar ekki skrifað undir samninginn fyrr en í febrúar en hollenski stjórinn er sannfærður um að koma þeirra séu góðar fréttir fyrir félagið. „Mjög jákvæðar samræður, verð ég að segja,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. Hann sjálfur er undir mikilli pressu eftir dapurt gengi United en er ánægður með ferska vinda tengdum nýjum eigendum. „Við fórum á langan fund og sátum saman í marga klukkutíma. Við vorum á sömu blaðsíðu í mörgum málum og þetta var mjög jákvætt frá báðum aðilum. Þetta var mjög uppbyggilegur fundur og okkur hlakkar til samstarfsins,“ sagði Ten Hag. „Þeir eru með góðar hugmyndir og við verðum að sjá til hvort við getum tekið mikið af þeim inn til okkar,“ sagði Ten Hag. Næti leikur Manchester United er á móti Wigan Athletic í enska bikarnum á mánudaginn. Ten Hag staðfesti að félagið væri búið að framlengja samninga sína við þá Aaron Wan-Bissaka, Victor Lindelöf og Hannibal. Þá eru viðræður í gangi við Raphaël Varane og Anthony Martial, sem báðir renna út á samning í sumar. Erik ten Hag tells of very positive Jim Ratcliffe meeting at Manchester United https://t.co/SvascHfMtJ— Guardian sport (@guardian_sport) January 4, 2024 Enski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Ten Hag hitti Ratcliffe og félaga á miðvikudaginn eftir að tilkynnt var um að INEOS væri búið að kaupa 25 prósent hlut í Manchester United og taka um leið yfir stjórnina á öllum knattspyrnutengdum málum hjá félaginu. Ten Hag: We had a long meeting with INEOS and it was positive, very positive . On many issues, we are on the same page. It was very positive, I think, on both sides. It was a very constructive meeting. They have good ideas . pic.twitter.com/NufPGm40hr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 4, 2024 Það verður reyndar ekki skrifað undir samninginn fyrr en í febrúar en hollenski stjórinn er sannfærður um að koma þeirra séu góðar fréttir fyrir félagið. „Mjög jákvæðar samræður, verð ég að segja,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. Hann sjálfur er undir mikilli pressu eftir dapurt gengi United en er ánægður með ferska vinda tengdum nýjum eigendum. „Við fórum á langan fund og sátum saman í marga klukkutíma. Við vorum á sömu blaðsíðu í mörgum málum og þetta var mjög jákvætt frá báðum aðilum. Þetta var mjög uppbyggilegur fundur og okkur hlakkar til samstarfsins,“ sagði Ten Hag. „Þeir eru með góðar hugmyndir og við verðum að sjá til hvort við getum tekið mikið af þeim inn til okkar,“ sagði Ten Hag. Næti leikur Manchester United er á móti Wigan Athletic í enska bikarnum á mánudaginn. Ten Hag staðfesti að félagið væri búið að framlengja samninga sína við þá Aaron Wan-Bissaka, Victor Lindelöf og Hannibal. Þá eru viðræður í gangi við Raphaël Varane og Anthony Martial, sem báðir renna út á samning í sumar. Erik ten Hag tells of very positive Jim Ratcliffe meeting at Manchester United https://t.co/SvascHfMtJ— Guardian sport (@guardian_sport) January 4, 2024
Enski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira