Lærisveinar Freys með lífsnauðsynlegan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2024 20:30 Freyr Alexandersson gæti tekist hið ómögulega. Aftur. Isosport/Getty Images KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur á RWDM í kvöld. Segja má að um sex stiga leik hafi verið að ræða en bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Eftir góða byrjun undir stjórn Freys þá hafði Kortrijk tapað þremur leikjum í röð, það er þangað til í kvöld. Abdelhak Kadri frá Alsír reyndist hetja liðsins en hann lagði fyrsta mark leiksins upp á Isaak Davies. Gestirnir jöfnuðu metin og staðan 1-1 í hálfleik. Kadri kom Kortrijk yfir á nýjan leik um miðbik síðari hálfleiks en gestirnir jöfnuðu á nýjan leik tveimur mínútum síðar. Það var svo þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka sem heimamenn fengu vítaspyrnu. Kadri fór á punktinn og tryggði Kortrijk gríðarlega dýrmætan 3-2 sigur. #KVKRWD #AltijdEenKerel pic.twitter.com/LJBKzWAh7q— KV Kortrijk (@kvkofficieel) March 3, 2024 Eftir leik kvöldsins er Kortrijk áfram á botni deildarinnar, nú með 21 stig líkt og Íslendingalið Eupen sem tapaði 1-0 gegn Anderlecht fyrr í dag. Þar spilaði Guðlaugur Victor Pálsson allan leikinn í miðverði og Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum undir lok leiks. RWDM svo með 23 stig í 14. sæti á meðan Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í OH Leuven eru með 26 stig í 13. sæti. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Sjá meira
Eftir góða byrjun undir stjórn Freys þá hafði Kortrijk tapað þremur leikjum í röð, það er þangað til í kvöld. Abdelhak Kadri frá Alsír reyndist hetja liðsins en hann lagði fyrsta mark leiksins upp á Isaak Davies. Gestirnir jöfnuðu metin og staðan 1-1 í hálfleik. Kadri kom Kortrijk yfir á nýjan leik um miðbik síðari hálfleiks en gestirnir jöfnuðu á nýjan leik tveimur mínútum síðar. Það var svo þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka sem heimamenn fengu vítaspyrnu. Kadri fór á punktinn og tryggði Kortrijk gríðarlega dýrmætan 3-2 sigur. #KVKRWD #AltijdEenKerel pic.twitter.com/LJBKzWAh7q— KV Kortrijk (@kvkofficieel) March 3, 2024 Eftir leik kvöldsins er Kortrijk áfram á botni deildarinnar, nú með 21 stig líkt og Íslendingalið Eupen sem tapaði 1-0 gegn Anderlecht fyrr í dag. Þar spilaði Guðlaugur Victor Pálsson allan leikinn í miðverði og Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum undir lok leiks. RWDM svo með 23 stig í 14. sæti á meðan Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í OH Leuven eru með 26 stig í 13. sæti.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Sjá meira