„Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 08:32 Allen Iverson gerði garðinn frægan með Philadelphia 76ers en lék einnig með Denver Nuggets, Memphis Grizzlies og Detroit Pistons. EPA/JEFF KOWALSKY Nei eða Já var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var meðal annars farið yfir hversu sigurstrangleg Bandaríkin eru á Ólympíuleikunum 2024 og hvort Allen Iversson hafi verið ofmetinn leikmaður. Liðurinn Nei eða Já virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni voru þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sérfræðingar. Bandaríska landsliðið vinnur Ólympíuleikana 2024 „Ef þeir taka mitt lið. Ef þeir taka stjörnuhópinn – ef þeir fara að taka Duncan Robinson, Derrick White of alltof marga svoleiðis þá nei, Þá vinna þeir ekki,“ sagði Tómas áður en Hörður fékk orðið. „Ég segi að þeir vinni, aðallega út af því að Joel Embiid ákvað að vera ekki Frakki.“ „Ef franska landsliðið hefði getað stillt upp Rudy Gobert, Victor Wembanyama og Embiid hefði allavega verið mjög áhugavert að sjá liðið spila,“ skaut Tómas inn í. „Það er verið að ræna mann því, það er það sem er svo svekkjandi,“ bætti Hörður við. Wembanyama er 2.24 metri á hæð, Gobert er 2.16 metri og Embiid 2.13. Kjartan Atli hefði viljað sjá þá leiðast saman í vörn við mikla kátínu sérfræðinganna tveggja. Klippa: Lögmál leiksins: Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young Allen Iverson var ofmetinn leikmaður „Að vissu leyti er hann það. Hann er metinn betri. Hann hafði stórkostleg áhrif eins og við minntumst á. Bæði spilastíllinn hans, áhrif hans á menninguna og kúltúrinn. En hann spilaði ómannlega mikið af mínútum, spilaði 40 mínútur að meðaltali í leik í 10 ár. Hann er hættur í körfubolta 33 ára, gjörsamlega búinn.“ „Ofmetinn að því leyti að ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young.“ „Algjörlega sammála. Iverson var minn maður. Átti geggjað run þegar þeir fara í úrslitin gegn Lakers. Hann er ofmetinn sko. Ef við horfum í hráa tölfræði.“ Kjartan var ekki alveg sammála sérfræðingunum sínum hér. Skoðun Kjartans má sjá og heyra í spilaranum ofar í fréttinni. Önnur umræðuefni í Nei eða Já að þessu sinni voru 90´s boltinn er snúinn aftur og Philadelphia getur keppt um titil í ár með heilan Embiid. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Sjá meira
Liðurinn Nei eða Já virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni voru þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sérfræðingar. Bandaríska landsliðið vinnur Ólympíuleikana 2024 „Ef þeir taka mitt lið. Ef þeir taka stjörnuhópinn – ef þeir fara að taka Duncan Robinson, Derrick White of alltof marga svoleiðis þá nei, Þá vinna þeir ekki,“ sagði Tómas áður en Hörður fékk orðið. „Ég segi að þeir vinni, aðallega út af því að Joel Embiid ákvað að vera ekki Frakki.“ „Ef franska landsliðið hefði getað stillt upp Rudy Gobert, Victor Wembanyama og Embiid hefði allavega verið mjög áhugavert að sjá liðið spila,“ skaut Tómas inn í. „Það er verið að ræna mann því, það er það sem er svo svekkjandi,“ bætti Hörður við. Wembanyama er 2.24 metri á hæð, Gobert er 2.16 metri og Embiid 2.13. Kjartan Atli hefði viljað sjá þá leiðast saman í vörn við mikla kátínu sérfræðinganna tveggja. Klippa: Lögmál leiksins: Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young Allen Iverson var ofmetinn leikmaður „Að vissu leyti er hann það. Hann er metinn betri. Hann hafði stórkostleg áhrif eins og við minntumst á. Bæði spilastíllinn hans, áhrif hans á menninguna og kúltúrinn. En hann spilaði ómannlega mikið af mínútum, spilaði 40 mínútur að meðaltali í leik í 10 ár. Hann er hættur í körfubolta 33 ára, gjörsamlega búinn.“ „Ofmetinn að því leyti að ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young.“ „Algjörlega sammála. Iverson var minn maður. Átti geggjað run þegar þeir fara í úrslitin gegn Lakers. Hann er ofmetinn sko. Ef við horfum í hráa tölfræði.“ Kjartan var ekki alveg sammála sérfræðingunum sínum hér. Skoðun Kjartans má sjá og heyra í spilaranum ofar í fréttinni. Önnur umræðuefni í Nei eða Já að þessu sinni voru 90´s boltinn er snúinn aftur og Philadelphia getur keppt um titil í ár með heilan Embiid.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01 Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Sjá meira
Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti