Eggert missir af mikilvægum landsleik Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2024 13:30 Eggert Aron Guðmundsson var magnaður á EM U19-landsliða í fyrra og hefur unnið að því að koma U21-landsliðinu einnig á stórmót, en verður ekki með gegn Tékkum. Getty/Seb Daly Eggert Aron Guðmundsson, lykilmaður í U21-landsliði Íslands, verður ekki með þegar liðið tekst á við Tékka ytra á þriðjudaginn. Eggert, sem var keyptur frá Stjörnunni til sænska félagsins Elfsborg í vetur, á við meiðsli að stríða og þurfti því að draga sig út úr hópnum. Í hans stað kemur Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem kom til Vals frá Þór Akureyri í vetur og á að baki einn leik fyrir U21-landsliðið. Eggert hefur spilað alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM til þessa, frá upphafi til enda. Liðið hefur unnið tvo sigra en tapað einum leik, og er í harðri baráttu um að komast á EM. Wales er efst í riðlinum en búið að spila sex leiki, og er með 11 stig. Danmörk er með átta stig eftir fjóra leiki, Ísland sex stig eftir þrjá leiki, Tékkar tvö eftir þrjá leiki, og Litháen án stiga eftir fjóra leiki. Ísland tapaði naumlega gegn Wales ytra, 1-0, en vann afar sæta sigra gegn Tékkum á heimavelli, 2-1 með glæsilegu sigurmarki Andra Fannars Baldurssonar í uppbótartíma, og 1-0 á útivelli gegn Litháen. U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland Landslið karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Eggert, sem var keyptur frá Stjörnunni til sænska félagsins Elfsborg í vetur, á við meiðsli að stríða og þurfti því að draga sig út úr hópnum. Í hans stað kemur Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem kom til Vals frá Þór Akureyri í vetur og á að baki einn leik fyrir U21-landsliðið. Eggert hefur spilað alla þrjá leiki Íslands í undankeppni EM til þessa, frá upphafi til enda. Liðið hefur unnið tvo sigra en tapað einum leik, og er í harðri baráttu um að komast á EM. Wales er efst í riðlinum en búið að spila sex leiki, og er með 11 stig. Danmörk er með átta stig eftir fjóra leiki, Ísland sex stig eftir þrjá leiki, Tékkar tvö eftir þrjá leiki, og Litháen án stiga eftir fjóra leiki. Ísland tapaði naumlega gegn Wales ytra, 1-0, en vann afar sæta sigra gegn Tékkum á heimavelli, 2-1 með glæsilegu sigurmarki Andra Fannars Baldurssonar í uppbótartíma, og 1-0 á útivelli gegn Litháen. U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland
U21-hópur Íslands: Adam Ingi Benediktsson - IFK Göteborg - 6 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - Hoffenheim - 3 leikir Andri Fannar Baldursson - Elfsborg - 17 leikir, 1 mark Kristall Máni Ingason - Sonderjyske - 16 leikir, 7 mörk Ólafur Guðmundsson - FH - 9 leikir, 1 mark Danijel Dejan Djuric - Víkingur R. - 8 leikir, 1 mark Valgeir Valgeirsson - Örebro - 8 leikir Ísak Andri Sigurgeirsson - IFK Norrköping - 7 leikir Jakob Franz Pálsson - Valur - 7 leikir Logi Hrafn Róbertsson - FH - 7 leikir Óli Valur Ómarsson - IK Sirius - 7 leikir, 1 mark Ari Sigurpálsson - Víkingur R. - 5 leikir, 1 mark Davíð Snær Jóhannsson - Aalesunds FK - 5 leikir, 2 mörk Anton Logi Lúðvíksson - FK Haugesund - 4 leikir Hlynur Freyr Karlsson - FK Haugesund - 4 leikir Kristófer Jónsson - US Triestina - 4 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Kristiansund BK - 3 leikir Benoný Breki Andrésson - KR - 1 leikur Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Valur - 1 leikur Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira