Enn verður kalt í dag Lovísa Arnardóttir skrifar 18. apríl 2024 07:12 Það verður áfram kalt í dag en það á að breytast á morgun. Vísir/Vilhelm Í dag verða litlar breytingar á veðrinu. Enn verður kalt og samhliða hæg norðlæg eða breytileg átt. Á norðanverðu landinu gæti snjóað dálítið og verið frost. Stöku skúrir eða él sunnantil á landinu og hiti þar um eða yfir frostmarki. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur svo fram að í kvöld og nótt er síðan búist við hægviðri. Þá rofar allvíða til og kólnar enn frekar. Á norðanverðu landinu gætu sums staðar látið á sér kræla um nóttina tveggja stafa frosttölur. Breytingar á morgun Á morgun er samkvæmt veðurfræðingi hins vegar breytinga að vænta í veðurlagi. Þá gera spár ráð fyrir að gangi í ákveðna suðaustanátt með slyddu eða rigningu síðdegis á sunnan- og vestanverðu landinu og hlýnandi veðri. Á laugardag er síðan stíf sunnanátt í kortunum með súld og rigningu og mjög þungbúnu veðri. Þurrara á Norður og Austurlandi og hærra undir skýin, hiti fer væntanlega yfir 10 stig þar í hnjúkaþey á völdum stöðum. Á vef Vegagerðarinnar, umferdin.is, kemur fram að víða er hálka á landinu eða hálkublettir. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Hæg suðlæg átt framan af degi, víða bjartviðri og frost. Gengur í suðaustan 8-13 m/s á sunnan- og vestanverðu landinu síðdegis og fer að rigna með hita 2 til 6 stig. Á laugardag: Sunnan 10-18 með súld og rigningu, en hægari og þurrt norðaustantil á landinu. Hiti 6 til 12 sig. Á sunnudag: Suðvestan 8-15 og rigning framan af degi, en þurrt austanlands. Styttir upp eftir hádegi og dregur úr vindi. Hiti 5 til 10 stig. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg suðlæg átt og bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar skúrir á vestanverðu landinu. Hiti 6 til 12 stig yfir daginn. Gott er að fylgjast með nýjustu fréttum af veðri og færð á vef Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar. Veður Færð á vegum Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings kemur svo fram að í kvöld og nótt er síðan búist við hægviðri. Þá rofar allvíða til og kólnar enn frekar. Á norðanverðu landinu gætu sums staðar látið á sér kræla um nóttina tveggja stafa frosttölur. Breytingar á morgun Á morgun er samkvæmt veðurfræðingi hins vegar breytinga að vænta í veðurlagi. Þá gera spár ráð fyrir að gangi í ákveðna suðaustanátt með slyddu eða rigningu síðdegis á sunnan- og vestanverðu landinu og hlýnandi veðri. Á laugardag er síðan stíf sunnanátt í kortunum með súld og rigningu og mjög þungbúnu veðri. Þurrara á Norður og Austurlandi og hærra undir skýin, hiti fer væntanlega yfir 10 stig þar í hnjúkaþey á völdum stöðum. Á vef Vegagerðarinnar, umferdin.is, kemur fram að víða er hálka á landinu eða hálkublettir. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Hæg suðlæg átt framan af degi, víða bjartviðri og frost. Gengur í suðaustan 8-13 m/s á sunnan- og vestanverðu landinu síðdegis og fer að rigna með hita 2 til 6 stig. Á laugardag: Sunnan 10-18 með súld og rigningu, en hægari og þurrt norðaustantil á landinu. Hiti 6 til 12 sig. Á sunnudag: Suðvestan 8-15 og rigning framan af degi, en þurrt austanlands. Styttir upp eftir hádegi og dregur úr vindi. Hiti 5 til 10 stig. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Fremur hæg suðlæg átt og bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar skúrir á vestanverðu landinu. Hiti 6 til 12 stig yfir daginn. Gott er að fylgjast með nýjustu fréttum af veðri og færð á vef Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar.
Veður Færð á vegum Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Sjá meira