Verður fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NBA í tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 17:31 Ashley Moyer-Gleich endar tólf ára bið eftir kvendómara í úrslitakeppni NBA. AP/Mike Stewart Ashley Moyer-Gleich verður aðeins önnur konan í sögunni og sú fyrsta í meiri áratug sem dæmir í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Moyer-Gleich er ein af 36 dómurum NBA deildarinnar sem fengu bréf í gær að þau væru ekki komin í sumarfrí heldur væru að fara dæma í úrslitakeppninni sem hefst um helgina. EXCITING NEWS!! The NBA decides to give Ashley Moyer-Gleich more opportunities to officiate in the NBA. She was called to officiate more games in the NBA Playoffs. Moyer-Gleich will soon become the 2nd woman referee in history for the NBA playoffs. #NBA : Medium pic.twitter.com/prcTL5PpDf— The Sports & Entertainment Express (@SE_Express20) April 18, 2024 Moyer-Gleich kemst þar með í hóp með Violet Palmer sem dæmdi níu leiki í úrslitakeppni NBA á árunum 2006 til 2012. Moyer-Gleich var körfuboltakona sjálf en hefur verið NBA dómari í fullu starfi síðan í nóvember 2018. Hún hefur dæmt meira en tvö hundruð leiki í deildarkeppninni á síðustu sex tímabilum. Hún er ein af þremur nýliðum í ár en hinir nýliðarnir eru Marat Kogut og J.T. Orr. Dómaralistinn lítur þannig út: Ray Acosta, Brent Barnaky, Curtis Blair, Tony Brothers, Nick Buchert, James Capers, Sean Corbin, Kevin Cutler, Marc Davis, JB DeRosa, Mitchell Ervin, Tyler Ford, Brian Forte, Scott Foster, Pat Fraher, Jacyn Goble, John Goble, David Guthrie, Bill Kennedy, Courtney Kirkland, Karl Lane, Mark Lindsay, Ed Malloy, Gediminas Petraitis, Kevin Scott, Aaron Smith, Ben Taylor, Dedric Taylor, Josh Tiven, Justin Van Duyne, James Williams, Sean Wright, Zach Zarba, Kogut, Orr og Moyer-Gleich. Congratulations to Ashley Moyer-Gleich, Marat Kogut, and JT Orr who will all be making their NBA postseason debut during the 2024 NBA Playoffs. Moyer-Gleich becomes the second woman selected to officiate in the NBA Playoffs, joining Violet Palmer.See all of the 2024 NBA pic.twitter.com/AmIUm9y0hC— NBA Referees (@OfficialNBARefs) April 18, 2024 NBA Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Sjá meira
Moyer-Gleich er ein af 36 dómurum NBA deildarinnar sem fengu bréf í gær að þau væru ekki komin í sumarfrí heldur væru að fara dæma í úrslitakeppninni sem hefst um helgina. EXCITING NEWS!! The NBA decides to give Ashley Moyer-Gleich more opportunities to officiate in the NBA. She was called to officiate more games in the NBA Playoffs. Moyer-Gleich will soon become the 2nd woman referee in history for the NBA playoffs. #NBA : Medium pic.twitter.com/prcTL5PpDf— The Sports & Entertainment Express (@SE_Express20) April 18, 2024 Moyer-Gleich kemst þar með í hóp með Violet Palmer sem dæmdi níu leiki í úrslitakeppni NBA á árunum 2006 til 2012. Moyer-Gleich var körfuboltakona sjálf en hefur verið NBA dómari í fullu starfi síðan í nóvember 2018. Hún hefur dæmt meira en tvö hundruð leiki í deildarkeppninni á síðustu sex tímabilum. Hún er ein af þremur nýliðum í ár en hinir nýliðarnir eru Marat Kogut og J.T. Orr. Dómaralistinn lítur þannig út: Ray Acosta, Brent Barnaky, Curtis Blair, Tony Brothers, Nick Buchert, James Capers, Sean Corbin, Kevin Cutler, Marc Davis, JB DeRosa, Mitchell Ervin, Tyler Ford, Brian Forte, Scott Foster, Pat Fraher, Jacyn Goble, John Goble, David Guthrie, Bill Kennedy, Courtney Kirkland, Karl Lane, Mark Lindsay, Ed Malloy, Gediminas Petraitis, Kevin Scott, Aaron Smith, Ben Taylor, Dedric Taylor, Josh Tiven, Justin Van Duyne, James Williams, Sean Wright, Zach Zarba, Kogut, Orr og Moyer-Gleich. Congratulations to Ashley Moyer-Gleich, Marat Kogut, and JT Orr who will all be making their NBA postseason debut during the 2024 NBA Playoffs. Moyer-Gleich becomes the second woman selected to officiate in the NBA Playoffs, joining Violet Palmer.See all of the 2024 NBA pic.twitter.com/AmIUm9y0hC— NBA Referees (@OfficialNBARefs) April 18, 2024
NBA Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum