„Fyrst og fremst var þetta vinnuframlag frá öllum“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 25. apríl 2024 22:28 Haraldur Freyr er þjálfari Keflavíkur Vísir/Hulda Margrét Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. „Geggjaður leikur hjá okkur og mikil vinnusemi í strákunum og menn lögðu sig alla í þetta og gerðu það sem fyrir þá var lagt. Frábært að vera í pottinum á morgun þegar dregið verður í 16-liða úrslitin.“ Sagði Haraldur Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík slógu Breiðablik úr leik og sagði Haraldur Guðmundsson að varnarleikurinn hafi verið grunnurinn að góðum sigri í kvöld. „Það var varnarleikurinn fyrst og fremst. Við lögðum upp með að vera þéttir til baka og beita skyndisóknum. Við skoruðum tvö glæsileg mörk og hefðum átt að skora 3-0 því að ég hef séð á myndum að það var aldrei rangstaða í því marki en fyrst og fremst var þetta bara vinnuframlag frá öllum og mikil barátta og því fór sem fór.“ Blikarnir komu Keflvíkingum þó ekkert á óvart í kvöld. „Í sjálfum sér ekki. Við vissum alveg að Breiðablik er gott fótboltalið og yrðu mikið með boltann eins og varð raunin. Mér fannst þeir samt ekki skapa sér mikið. Þeir skora náttúrulega mark þegar við náum ekki að klukka þá og þeir ná að stimpla okkur og gott mark hjá þeim en annars fannst mér þeir ekki skapa sér mikið. “ Haraldi skynjaði þó ekkert vanmat frá Breiðablik í kvöld. „Nei í raun ekki en kannski getur það alltaf legið í undirmeðvitundinni hjá mönnum þegar þeir eru svona stóra liðið á móti minni spámönnum. Þó þú ætlir þér ekki þá er það alltaf einhvernveginn aftast í hausnum á þér. Vanmat eða ekki vanmat, við allavega lögðum allavega upp með það sem við lögðum upp með og uppskárum góðan sigur.“ Fótbolti Mjólkurbikar karla Keflavík ÍF Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
„Geggjaður leikur hjá okkur og mikil vinnusemi í strákunum og menn lögðu sig alla í þetta og gerðu það sem fyrir þá var lagt. Frábært að vera í pottinum á morgun þegar dregið verður í 16-liða úrslitin.“ Sagði Haraldur Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík slógu Breiðablik úr leik og sagði Haraldur Guðmundsson að varnarleikurinn hafi verið grunnurinn að góðum sigri í kvöld. „Það var varnarleikurinn fyrst og fremst. Við lögðum upp með að vera þéttir til baka og beita skyndisóknum. Við skoruðum tvö glæsileg mörk og hefðum átt að skora 3-0 því að ég hef séð á myndum að það var aldrei rangstaða í því marki en fyrst og fremst var þetta bara vinnuframlag frá öllum og mikil barátta og því fór sem fór.“ Blikarnir komu Keflvíkingum þó ekkert á óvart í kvöld. „Í sjálfum sér ekki. Við vissum alveg að Breiðablik er gott fótboltalið og yrðu mikið með boltann eins og varð raunin. Mér fannst þeir samt ekki skapa sér mikið. Þeir skora náttúrulega mark þegar við náum ekki að klukka þá og þeir ná að stimpla okkur og gott mark hjá þeim en annars fannst mér þeir ekki skapa sér mikið. “ Haraldi skynjaði þó ekkert vanmat frá Breiðablik í kvöld. „Nei í raun ekki en kannski getur það alltaf legið í undirmeðvitundinni hjá mönnum þegar þeir eru svona stóra liðið á móti minni spámönnum. Þó þú ætlir þér ekki þá er það alltaf einhvernveginn aftast í hausnum á þér. Vanmat eða ekki vanmat, við allavega lögðum allavega upp með það sem við lögðum upp með og uppskárum góðan sigur.“
Fótbolti Mjólkurbikar karla Keflavík ÍF Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira