Endurtekið hvött til að hvíla bláa litinn Stefán Árni Pálsson skrifar 15. maí 2024 10:30 Halla Hrund Logadóttir hefur verið á mikilli siglingu í skoðanakönnunum síðustu vikurnar. Vísir/Vilhelm Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til Höllu Hrundar Logadóttur sem býður sig fram til forseta og fékk að kynnast henni betur. Halla mælist hæst í skoðanakönnunum sem stendur en litlu munar á henni og næstu frambjóðendum. Hún er í dag orkumálastjóri en býr á heimili sínu í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur dætrum. Halla lærði í Bandaríkjunum í bæði Tufts og Harvard í Boston. Höllu hefur stundum verið líkt við Vigdísi Finnbogadóttur sem var áður forseti Íslands. „Auðvitað er Vigdís mikil fyrirmynd fyrir allar konur á Íslandi. Þegar ég tilkynnti um framboð og maður var mikið í framboði þá fékk ég að heyra, Halla mín þú verður aðeins að hvíla þennan bláa lit,“ segir Halla en blái liturinn minnir óneitanlega á Vigdísi og hefur Halla verið myndið mikið í bláum klæðnaði í aðdraganda kosninga. Halla Hrund fer yfir málið í þættinum og útskýrir að í fataskápnum hennar sé að finna lopapeysur og dragtir. Fátt þar á milli. Fötin sem hún hefur klæðst í kosningabaráttunni séu mörg hver úr fataskápnum en ekki hluti af einhverri taktík. Uppáhaldsmaturinn hennar er lambahryggur og uppáhalds drykkur er einfaldlega íslenska vatnið. Uppáhalds bækur eru Salka Valka og Ungfrú Íslands og þegar kemur að kvikmyndum, þá stendur Love Actually fremst. En af hverju vill hún verða forseti? „Fyrst og fremst vill ég magna tækifærin. Ég vil lyfta upp öllu því góða sem er að eiga sér stað á Íslandi og fyrir mér er lykilhlutverk forsetans að vera liðsmaður og lyfta upp góðum hlutum,“ segir Halla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Tíska og hönnun Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Halla mælist hæst í skoðanakönnunum sem stendur en litlu munar á henni og næstu frambjóðendum. Hún er í dag orkumálastjóri en býr á heimili sínu í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur dætrum. Halla lærði í Bandaríkjunum í bæði Tufts og Harvard í Boston. Höllu hefur stundum verið líkt við Vigdísi Finnbogadóttur sem var áður forseti Íslands. „Auðvitað er Vigdís mikil fyrirmynd fyrir allar konur á Íslandi. Þegar ég tilkynnti um framboð og maður var mikið í framboði þá fékk ég að heyra, Halla mín þú verður aðeins að hvíla þennan bláa lit,“ segir Halla en blái liturinn minnir óneitanlega á Vigdísi og hefur Halla verið myndið mikið í bláum klæðnaði í aðdraganda kosninga. Halla Hrund fer yfir málið í þættinum og útskýrir að í fataskápnum hennar sé að finna lopapeysur og dragtir. Fátt þar á milli. Fötin sem hún hefur klæðst í kosningabaráttunni séu mörg hver úr fataskápnum en ekki hluti af einhverri taktík. Uppáhaldsmaturinn hennar er lambahryggur og uppáhalds drykkur er einfaldlega íslenska vatnið. Uppáhalds bækur eru Salka Valka og Ungfrú Íslands og þegar kemur að kvikmyndum, þá stendur Love Actually fremst. En af hverju vill hún verða forseti? „Fyrst og fremst vill ég magna tækifærin. Ég vil lyfta upp öllu því góða sem er að eiga sér stað á Íslandi og fyrir mér er lykilhlutverk forsetans að vera liðsmaður og lyfta upp góðum hlutum,“ segir Halla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Forsetakosningar 2024 Tíska og hönnun Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira