Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni.
Stærstu tónleikr Laufeyjar
„Takk Jakarta! þetta voru stærstu tónleikarnir mínir hingað til þar sem þið öll 7500 manns sunguð með mér af fullum krafti. Takk fyrir að taka á móti mér inn í fallegu menninguna ykkar, við sjáumst næst!“
Kynfræðingar á Ítalíu
Indiana Rós kynfræðingur er stödd í Bolgona á Ítalíu á kynlífsráðstefnu. Með henni er kynfræðingurinn og sálfræðingurinn Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir.
Hlaupið með forsetanum
Ofurhlaupakonan Mari Jaersk tók þátt í Mýrdalshlaupinu ásamt Guðna Th. Jóhannessyni forseta um helgina.
Vellystingar í Stóra eplinu
Áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Birta Líf Ólafsdóttir hafa notið veðurblíðunnar og gert vel við sig í mat og drykk liðna viku í New York.
Félagar á Ítalíu
Stjörnulögfræðingurinn Villi Vill ferðaðist um Ítalíu ásamt athafnamönnunum Jóni Davíð Davíðssyni og Sindra Jenssyni, Brynjari Guðjónssyni, Sveini Rafni Eiðssyni og Hauki Má Gestssyni.
Mæðgur á Balí
Tónlistarkonan Birgitta Haukdal fór í sannkallaða draumferð með móður sinni til Balí.
Golfskvísur
Pattra Sriyanonge markaðsstjóri Sjáðu byrjaði golfsumarið í Portúgal með góðum hópi kvenna.
Fluttir í Vesturbæinn
Pétur Björgvin Sveinsson og Helgi Ómarsson fluttu inn í nýju íbúðina um helgina.
Sól á Akureyri
Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birki Pálmason, Gummi Kíró, naut veðurblíðunnar á Akureyri um helgina.
Blómleg í sólinni
Jóhanna Helga Jensdóttir skemmti sér í útskrift og pósaði í leiðinni.
Fullt hús af börnum
Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör seldi upp á þrettán fjölskyldutónleika sem fóru fram í Salnum í Kópavogi og í Hofi á Akureyri.
Næs í Grikklandi
Fjölmiðlaparið Nadine Guðrún Yaghi og Snorri Másson njóta lífsins í sólinni á Grikklandi.
Nóg um að vera hjá PBT
Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, ætlar að halda tvenna útgáfutónleika í tilefni nýju plötunnar PBT 2.0 hér á landi sem og í Kaupmannahöfn.