Mörkin: Úkraína og Austurríki leyfa sér að dreyma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2024 08:31 Marcel Sabitzer vildi fá eitthvað fyrir sinn snúð. AP Photo/Petr Josek Alls fóru þrír leikir fram á EM karla í knattspyrnu í gær, föstudag. Úkraína og Austurríki lifa í draumi um sæti í 16-liða úrslitum á meðan Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í leiðinlegum leik. Úkraína hélt sér á lífi með 2-1 sigri á Slóvakíu. Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leik liðanna í E-riðli. Úkraínumenn unnu mikilvægan sigur á Slóvökum 2-1 eftir að hafa steinlegið fyrir Rúmenum í fyrsta leik ⚽️Sjáðu hér allt það helsta úr fyrsta leik dagsins á EM! pic.twitter.com/rzriwXbn8p— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024 Austurríki lagði Pólland 3-1 og lifir því í voninni með að komast í 16-liða úrslit. Mörkin úr leik Pólverja og Austurríkis í dag. Pólverjar sitja nú í súpunni, neðstir í riðli án stiga 🇦🇹 pic.twitter.com/j4F8nuDPmY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024 Þá gerðu Holland og Frakkland markalaust jafntefli. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Möguleikar Pólverjar litlir sem engir eftir tap Robert Lewandowski og félagar í Póllandi eru úr leik eftir markalaust jafntefli Hollands og Frakklands. Fyrr í dag tapaði Pólland 1-3 gegn Austurríki á EM karla í fótbolta. Bæði lið voru stigalaus fyrir leik dagsins. 21. júní 2024 18:00 Úkraína lenti undir en sótti sinn fyrsta sigur í seinni hálfleik Úkraína lenti undir á móti Slóvakíu en sótti 2-1 sigur í seinni hálfleik. Roman Yaremchuk setti sigurmarkið eftir glæsilega móttöku í teignum. 21. júní 2024 15:00 Stórmeistarajafntefli í Leipzig Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum. 21. júní 2024 20:55 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Úkraína hélt sér á lífi með 2-1 sigri á Slóvakíu. Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leik liðanna í E-riðli. Úkraínumenn unnu mikilvægan sigur á Slóvökum 2-1 eftir að hafa steinlegið fyrir Rúmenum í fyrsta leik ⚽️Sjáðu hér allt það helsta úr fyrsta leik dagsins á EM! pic.twitter.com/rzriwXbn8p— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024 Austurríki lagði Pólland 3-1 og lifir því í voninni með að komast í 16-liða úrslit. Mörkin úr leik Pólverja og Austurríkis í dag. Pólverjar sitja nú í súpunni, neðstir í riðli án stiga 🇦🇹 pic.twitter.com/j4F8nuDPmY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024 Þá gerðu Holland og Frakkland markalaust jafntefli.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Möguleikar Pólverjar litlir sem engir eftir tap Robert Lewandowski og félagar í Póllandi eru úr leik eftir markalaust jafntefli Hollands og Frakklands. Fyrr í dag tapaði Pólland 1-3 gegn Austurríki á EM karla í fótbolta. Bæði lið voru stigalaus fyrir leik dagsins. 21. júní 2024 18:00 Úkraína lenti undir en sótti sinn fyrsta sigur í seinni hálfleik Úkraína lenti undir á móti Slóvakíu en sótti 2-1 sigur í seinni hálfleik. Roman Yaremchuk setti sigurmarkið eftir glæsilega móttöku í teignum. 21. júní 2024 15:00 Stórmeistarajafntefli í Leipzig Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum. 21. júní 2024 20:55 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Möguleikar Pólverjar litlir sem engir eftir tap Robert Lewandowski og félagar í Póllandi eru úr leik eftir markalaust jafntefli Hollands og Frakklands. Fyrr í dag tapaði Pólland 1-3 gegn Austurríki á EM karla í fótbolta. Bæði lið voru stigalaus fyrir leik dagsins. 21. júní 2024 18:00
Úkraína lenti undir en sótti sinn fyrsta sigur í seinni hálfleik Úkraína lenti undir á móti Slóvakíu en sótti 2-1 sigur í seinni hálfleik. Roman Yaremchuk setti sigurmarkið eftir glæsilega móttöku í teignum. 21. júní 2024 15:00
Stórmeistarajafntefli í Leipzig Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum. 21. júní 2024 20:55