Gordon datt af hjóli og fékk stærðarinnar skurð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2024 15:00 Anthony Gordon mætti með skurð á hökunni á æfingu enska landsliðsins í dag. getty/Adam Davy Það er ekki hættulaust að hjóla eins og Anthony Gordon, leikmaður enska landsliðsins, fékk að kynnast. Gordon mætti á æfingu enska liðsins í dag með sár á hökunni. Hann fékk það þegar hann datt af hjóli þegar hann gerði sér ferð um æfingasvæðið í Blankenhain í Þýskalandi þar sem enska liðið dvelur. Gordon er ekki fyrsti leikmaðurinn á EM sem lendir í hjólaóhappi. Tékkinn Michal Sadilek missti til að mynda af mótinu eftir að hann datt af hjóli og fékk stóran skurð á löppina. Gordon kom inn á sem varamaður á 89. mínútu þegar England gerði markalaust jafntefli við Slóveníu í lokaleik sínum í C-riðli. Englendingar unnu riðilinn og mæta Slóvökum í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Hinn 23 ára Gordon leikur með Newcastle United. Hann hefur spilað fjóra A-landsleiki, alla á þessu ári. Á síðasta tímabili skoraði Gordon ellefu mörk í 35 leikjum fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. 26. júní 2024 14:46 Pirraðir stuðningsmenn Englands köstuðu glösum í Southgate Stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins létu óánægju sína í ljós eftir markalausa jafnteflið við Slóveníu á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. 26. júní 2024 11:30 Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. 26. júní 2024 08:01 „Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. 25. júní 2024 21:46 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Gordon mætti á æfingu enska liðsins í dag með sár á hökunni. Hann fékk það þegar hann datt af hjóli þegar hann gerði sér ferð um æfingasvæðið í Blankenhain í Þýskalandi þar sem enska liðið dvelur. Gordon er ekki fyrsti leikmaðurinn á EM sem lendir í hjólaóhappi. Tékkinn Michal Sadilek missti til að mynda af mótinu eftir að hann datt af hjóli og fékk stóran skurð á löppina. Gordon kom inn á sem varamaður á 89. mínútu þegar England gerði markalaust jafntefli við Slóveníu í lokaleik sínum í C-riðli. Englendingar unnu riðilinn og mæta Slóvökum í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Hinn 23 ára Gordon leikur með Newcastle United. Hann hefur spilað fjóra A-landsleiki, alla á þessu ári. Á síðasta tímabili skoraði Gordon ellefu mörk í 35 leikjum fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. 26. júní 2024 14:46 Pirraðir stuðningsmenn Englands köstuðu glösum í Southgate Stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins létu óánægju sína í ljós eftir markalausa jafnteflið við Slóveníu á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. 26. júní 2024 11:30 Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. 26. júní 2024 08:01 „Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. 25. júní 2024 21:46 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. 26. júní 2024 14:46
Pirraðir stuðningsmenn Englands köstuðu glösum í Southgate Stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins létu óánægju sína í ljós eftir markalausa jafnteflið við Slóveníu á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. 26. júní 2024 11:30
Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. 26. júní 2024 08:01
„Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. 25. júní 2024 21:46