Vísbendingar um „þokkalegt“ veður næstu helgi Rafn Ágúst Ragnarsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 21. júlí 2024 16:45 Leiðindaveðurs er þó vænst í vikunni í höfuðborginni. Vísir/Vilhelm Vætusamt verður um mestallt landið næstu daga og ljóst að sólin sem lék við höfuðborgarbúa fyrr í vikunni sé ekki komin til að vera. Þó eru vísbendingar um að næstu helgi láti blíðan á sér kræla á nýjan leik. Þetta segir Þorsteinn Jónsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að á morgun snúist í suðvestlæga átt með tilheyrandi skúrum í borginni. „Það verður vætusamt á suðurhelmingi landsins og vestanlands líka í vikunni. Það er heldur að laga þá á austurhluta landsins. Hæstu hitatölurnar verða líklega á norðausturlandi í vikunni,“ segir hann. Þorsteinn segir Reykvíkinga hafa í gær fengið „smá forleik“ að sumrinu en að kannski eigi almennilegt sumarveður eftir að gleðja þá áður en sumrinu lýkur. „Við sjáum til.“ Samkvæmt Þorsteini er þó ekki úti um alla von hjá þeim sem eru strax farnir að bíða í ofvæni eftir ferðalögum sínum næstu helgi. Langtímaspáin, eins óáræðileg og hún getur verið, bendi til ágætisveðurs. „Það er vísbending um að næsta helgi verði þokkaleg um mestallt land. Það er búist við djúpri lægð á sunnudeginum. Þannig framan af næstu helgi gæti verið þokkalegt veður. En síðan virðist þetta fara í sama farið aftur, með sunnan- og suðvestanáttum og þungbúnu veðri hér sunnan og suðvestanlands.“ Veður Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Fleiri fréttir Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Sjá meira
Þorsteinn segir að á morgun snúist í suðvestlæga átt með tilheyrandi skúrum í borginni. „Það verður vætusamt á suðurhelmingi landsins og vestanlands líka í vikunni. Það er heldur að laga þá á austurhluta landsins. Hæstu hitatölurnar verða líklega á norðausturlandi í vikunni,“ segir hann. Þorsteinn segir Reykvíkinga hafa í gær fengið „smá forleik“ að sumrinu en að kannski eigi almennilegt sumarveður eftir að gleðja þá áður en sumrinu lýkur. „Við sjáum til.“ Samkvæmt Þorsteini er þó ekki úti um alla von hjá þeim sem eru strax farnir að bíða í ofvæni eftir ferðalögum sínum næstu helgi. Langtímaspáin, eins óáræðileg og hún getur verið, bendi til ágætisveðurs. „Það er vísbending um að næsta helgi verði þokkaleg um mestallt land. Það er búist við djúpri lægð á sunnudeginum. Þannig framan af næstu helgi gæti verið þokkalegt veður. En síðan virðist þetta fara í sama farið aftur, með sunnan- og suðvestanáttum og þungbúnu veðri hér sunnan og suðvestanlands.“
Veður Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Fleiri fréttir Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Sjá meira