Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 19:22 Leitað var að Lazar Dukic á Marine Creek vatninu í Texas í dag. Vísir/AP Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. Forráðamenn heimsleikanna í CrossFit staðfestu í dag að keppandi hefði látist í fyrstu grein dagsins en leikarnir hófust í morgun í Texas í Bandaríkjunum. Dauðsfallið átti sér stað í sundhluta greinar þar sem keppendur áttu bæði að synda og hlaupa. Leit hófst að Serbanum Lazar Dukic þegar hann skilaði sér ekki yfir endalínuna en forráðamenn heimsleikanna nafngreindu ekki þann sem lést í yfirlýsingu sinni. Í kjölfar yfirlýsingarinnar hafa forsvarsmenn heimsleikana fengið mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlinum X má finna myndband þar sem sýnt er frá sundkeppninni. Þar sjást keppendur koma að landi og skammt frá bakkanum má sjá þar sem Dukic á í miklum erfiðleikum á sundinu. Starfsmenn sjást á brettum og í landi örskammt frá en virðast ekki taka eftir því sem er í gangi. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og við vörum lesendur við því sem þar má sjá. Can’t fathom being at this race and witnessing this man gasping for air & his body going missingHow in the world did nobody working the CrossFit Games not see this man drowning this close to the finish line???What a fuckin horrific moment pic.twitter.com/B9kHzpWhcq— Will Compton (@_willcompton) August 8, 2024 Fjölmargir kalla eftir því að forráðamenn heimsleikanna séu látnir svara fyrir atvikið í dag. Gagnrýni í garð þeirra snýst meðal annars að skorti á starfsmönnum og á viðbrögðum þeirra sem til staðar eru. Keppni á heimsleikunum var frestað út daginn eftir að Dukic fannst og óvíst er hvenær og hvort hún hefst á ný. This tragedy happened right in our backyard.... preventable drowning at CrossFit games in Fort Worth. Video shows two officials on paddleboards did not lend assistance when the athlete was struggling in water. Just terrible. @oldwaver @corbydavidson https://t.co/G1IYgWuzbA— Baker Mayfield Statue (@statue_baker) August 8, 2024 The fact that a CrossFit spectator attempting to save a drowning man was turned away by a clown lifeguard on a paddle board is beyond abhorrent. There’s a reason swimming is first in triathlons. The negligence is unbelievable and tragic— Megs (@Rad_Megss) August 8, 2024 Þekktir íþróttamenn úr CrossFit-heiminum hafa sent samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum. Annie Mist Þórisdóttir er ein þeirra en hún hefur í tvígang borið sigur úr býtum á heimsleikunum. Annie Mist sendir samúðarkveðjur á Instagram.Skjáskot „Hugur minn er hjá Dukic-fjölskyldunni. Ég get ekki ímyndað mér hvernig þeim líður en þið megið vita að hugur minn og hjarta er hjá ykkur,“ skrifar Annie Mist en meðal annarra íþróttamanna sem hafa sent kveðju er margfaldur sigurvegari heimsleikanna í kvennaflokki Tia-Clair Toomey-Orr og Rich Froning sem fjórum sinnum hefur unnið í karlaflokki. CrossFit Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Forráðamenn heimsleikanna í CrossFit staðfestu í dag að keppandi hefði látist í fyrstu grein dagsins en leikarnir hófust í morgun í Texas í Bandaríkjunum. Dauðsfallið átti sér stað í sundhluta greinar þar sem keppendur áttu bæði að synda og hlaupa. Leit hófst að Serbanum Lazar Dukic þegar hann skilaði sér ekki yfir endalínuna en forráðamenn heimsleikanna nafngreindu ekki þann sem lést í yfirlýsingu sinni. Í kjölfar yfirlýsingarinnar hafa forsvarsmenn heimsleikana fengið mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlinum X má finna myndband þar sem sýnt er frá sundkeppninni. Þar sjást keppendur koma að landi og skammt frá bakkanum má sjá þar sem Dukic á í miklum erfiðleikum á sundinu. Starfsmenn sjást á brettum og í landi örskammt frá en virðast ekki taka eftir því sem er í gangi. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan og við vörum lesendur við því sem þar má sjá. Can’t fathom being at this race and witnessing this man gasping for air & his body going missingHow in the world did nobody working the CrossFit Games not see this man drowning this close to the finish line???What a fuckin horrific moment pic.twitter.com/B9kHzpWhcq— Will Compton (@_willcompton) August 8, 2024 Fjölmargir kalla eftir því að forráðamenn heimsleikanna séu látnir svara fyrir atvikið í dag. Gagnrýni í garð þeirra snýst meðal annars að skorti á starfsmönnum og á viðbrögðum þeirra sem til staðar eru. Keppni á heimsleikunum var frestað út daginn eftir að Dukic fannst og óvíst er hvenær og hvort hún hefst á ný. This tragedy happened right in our backyard.... preventable drowning at CrossFit games in Fort Worth. Video shows two officials on paddleboards did not lend assistance when the athlete was struggling in water. Just terrible. @oldwaver @corbydavidson https://t.co/G1IYgWuzbA— Baker Mayfield Statue (@statue_baker) August 8, 2024 The fact that a CrossFit spectator attempting to save a drowning man was turned away by a clown lifeguard on a paddle board is beyond abhorrent. There’s a reason swimming is first in triathlons. The negligence is unbelievable and tragic— Megs (@Rad_Megss) August 8, 2024 Þekktir íþróttamenn úr CrossFit-heiminum hafa sent samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum. Annie Mist Þórisdóttir er ein þeirra en hún hefur í tvígang borið sigur úr býtum á heimsleikunum. Annie Mist sendir samúðarkveðjur á Instagram.Skjáskot „Hugur minn er hjá Dukic-fjölskyldunni. Ég get ekki ímyndað mér hvernig þeim líður en þið megið vita að hugur minn og hjarta er hjá ykkur,“ skrifar Annie Mist en meðal annarra íþróttamanna sem hafa sent kveðju er margfaldur sigurvegari heimsleikanna í kvennaflokki Tia-Clair Toomey-Orr og Rich Froning sem fjórum sinnum hefur unnið í karlaflokki.
CrossFit Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira