„Vorum staðráðnar í að kvitta fyrir töpin fyrr í sumar“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. ágúst 2024 17:06 Andrea Rut Bjarnadóttir átti góðan leik fyrir Blika í dag. Vísir/Vilhelm Andrea Rut Bjarnadóttir átti þátt í þremur af fjórum mörkum Breiðabliks þegar liðið bar sigurorð af Víkingi í Bestu deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. „Við vorum alveg staðráðnar í að hefna fyrir töpin tvö á móti þeim fyrr í sumar og við mættum til leiks af fullum krafti í þennan leik. Við sköpuðum fullt af færum og spiluðum bara heilt yfir mjög vel,“ sagði Andrea Rut sem skoraði eitt, lagði upp annað og átti skot sem leidd til þess þriðja í 4-0 sigri Breiðabliks. Andrea Rut kom Blikum í 2-0 í upphafi seinni háfleiks og lagði svo upp mark Vigdísar Lilju Kristjánsdóttur sem kom Blikum þremur mörkum yfir skömmu síðar. Þá átti Andrea Rut skotið sem Katrín Ásbjörnsdóttur fylgdi eftir í fjórða marki Blika. Andrea Rut hefur nú skorað sjö mörk í þeim 16 leikjum sem hún hefur spilað í deildinni í sumar. „Við erum búnar að tapa tvisvar á móti þeim á þessu tímabili og við vorum ekki að fara að láta það gerast aftur. Mér fannst við vera betri alveg frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og vinna sanngjarnan sigur,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Við mætum þeim strax aftur í næsta leik og það er alltaf svolítið skrýtið að mæta sama liðinu í tveimur leikjum í röð. Við þurfum bara að mæta jafn sterkar inn í þann leik,“ sagði Andrea Rut en liðin leiða saman hesta sína í fyrsta leik úrslitakeppninnar þar sem sex efstu liðin mætast á komandi vikum. Breiðablik og Víkingur eigast við í fyrstu umferð í keppni liðanna í efri hlutanum á föstudaginn kemur á Kópavogsvelli. Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira
„Við vorum alveg staðráðnar í að hefna fyrir töpin tvö á móti þeim fyrr í sumar og við mættum til leiks af fullum krafti í þennan leik. Við sköpuðum fullt af færum og spiluðum bara heilt yfir mjög vel,“ sagði Andrea Rut sem skoraði eitt, lagði upp annað og átti skot sem leidd til þess þriðja í 4-0 sigri Breiðabliks. Andrea Rut kom Blikum í 2-0 í upphafi seinni háfleiks og lagði svo upp mark Vigdísar Lilju Kristjánsdóttur sem kom Blikum þremur mörkum yfir skömmu síðar. Þá átti Andrea Rut skotið sem Katrín Ásbjörnsdóttur fylgdi eftir í fjórða marki Blika. Andrea Rut hefur nú skorað sjö mörk í þeim 16 leikjum sem hún hefur spilað í deildinni í sumar. „Við erum búnar að tapa tvisvar á móti þeim á þessu tímabili og við vorum ekki að fara að láta það gerast aftur. Mér fannst við vera betri alveg frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og vinna sanngjarnan sigur,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Við mætum þeim strax aftur í næsta leik og það er alltaf svolítið skrýtið að mæta sama liðinu í tveimur leikjum í röð. Við þurfum bara að mæta jafn sterkar inn í þann leik,“ sagði Andrea Rut en liðin leiða saman hesta sína í fyrsta leik úrslitakeppninnar þar sem sex efstu liðin mætast á komandi vikum. Breiðablik og Víkingur eigast við í fyrstu umferð í keppni liðanna í efri hlutanum á föstudaginn kemur á Kópavogsvelli.
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira