Hægt verður að fylgjast með viðtölunum í beinu streymi að neðan þar sem Sylvía Rut Sigfúsdóttir, samskipta- og kynningarstjóri Advania, fær til sín gesti og ræðir um mannauðsmál.
Hægt er að fylgjast með viðtölunum í beinu streymi að neðan.
Dagskrá viðtala
- 8:00 Helena Jónsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Mental.
- 8:30 Debra Corey ráðgjafi, fyrirlesari og metsöluhöfundur.
- 9:00 Sigrún Ósk Jakobsdóttir mannauðsstjóri Advania.
- 9:30 Kristján Freyr Kristjánsson framkvæmdastjóri og einn af stofnendum 50skills.
- 10:00 Ásdís Eir Símonardóttir stjórnenda- og mannauðsráðgjafi.
- 10:30 Valgerður María Friðriksdóttir mannauðsstjóri First Water.
- 11:00 Davíð Tómas Tómasson framkvæmdastjóri Moodup.
- 11:30 Sigurhanna Kristinsdóttir mannauðsstjóri Kaptio.
- 12:00 Íris Sigtryggsdóttir, stjórnendaráðgjafi hjá Eldar Coaching
- 12:30 Adriana Karólína Pétursdóttir formaður Mannauðs og framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Rio TInto.