Logi var að koma úr fjölskyldufríi á Marbella á Spáni og Ólafur var staddur í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum eins og lesendur Vísi fengu að sjá um helgina.
Það fór greinilega vel á með þeim félögum á vellinum eins og sjá má her að neðan.