Hinsti fundur ríkisstjórnar og uppstokkun hjá Play Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. október 2024 18:26 Sunna Sæmundsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna fundaði í síðasta skipti nú síðdegis, þar sem tilkynnt var að forsætisráðherra og fjármálaráðherra taki við ráðuneytum fráfarandi ráðherra Vinstri grænna. Við förum yfir vendingar dagsins í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Flugfélagið Play hyggur á umfangsmiklar breytingar á starfsemi sinni og mun draga verulega úr tengiflugi milli Evrópu og Norður-Ameríku. Á sama tíma verður aukin áhersla sett á sólarlandaferðir. Flugvélum og starfsfólki á Íslandi mun fækka, og sótt verður um flugrekstrarleyfi erlendis. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir félagsdóm vegna fyrirhugaðs verkfalls. Sveitarfélögin telja boðun verkfallsins ólögmæta, þar sem engin kröfugerð liggi fyrir í kjaradeilunni. Við fáum viðbrögð formanns Kennarasambandsins í beinni útsendingu. Þá förum við yfir mikil tímamót í Grindavík sem tilkynnt var um í dag og hittum heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík, sem hver syngur með sínu nefi. Í sportinu höldum við áfram umfjöllun um mál sem skekið hafa Íshokkísambands Íslands að undanförnu. Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir sambandið harðlega, friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta. Og í Íslandi í dag hittir Sigrún Ósk sálfræðinginn Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur, sem hefur verið í fararbroddi hérlendis þegar kemur að því að nýta hesta og hunda í sálfræðimeðferð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16.október 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Flugfélagið Play hyggur á umfangsmiklar breytingar á starfsemi sinni og mun draga verulega úr tengiflugi milli Evrópu og Norður-Ameríku. Á sama tíma verður aukin áhersla sett á sólarlandaferðir. Flugvélum og starfsfólki á Íslandi mun fækka, og sótt verður um flugrekstrarleyfi erlendis. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir félagsdóm vegna fyrirhugaðs verkfalls. Sveitarfélögin telja boðun verkfallsins ólögmæta, þar sem engin kröfugerð liggi fyrir í kjaradeilunni. Við fáum viðbrögð formanns Kennarasambandsins í beinni útsendingu. Þá förum við yfir mikil tímamót í Grindavík sem tilkynnt var um í dag og hittum heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík, sem hver syngur með sínu nefi. Í sportinu höldum við áfram umfjöllun um mál sem skekið hafa Íshokkísambands Íslands að undanförnu. Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir sambandið harðlega, friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta. Og í Íslandi í dag hittir Sigrún Ósk sálfræðinginn Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur, sem hefur verið í fararbroddi hérlendis þegar kemur að því að nýta hesta og hunda í sálfræðimeðferð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16.október 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira