Nýir þjálfarar drepi alla sköpun Valur Páll Eiríksson skrifar 18. október 2024 13:02 Varane tókst ekki að sýna sitt rétta andlit hjá Manchester United og fór frá liðinu til Como í sumar. Hann hætti hins vegar vegna þrálátra meiðsla á dögunum. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Frakkinn Raphael Varane, sem nýlega lagði knattspyrnuskóna á hilluna, segir nýja kynslóð knattspyrnuþjálfara drepa sköpunargleði leikmanna. Ítalinn Carlo Ancelotti, sem þjálfaði Varane hjá Real Madrid, sé einn fárra sem leyfi leikmönnum að njóta sín. Varane segir miklar breytingar hafa orðið á knattspyrnunni og hvernig hún er spiluð síðasta áratuginn. Sköpunargleði leikmanna sé skert og þeir skikkaðir til að binda sig við fastmótaðri mynstur til að spila leikinn. „Það er mun minni sköpunargleði í fótbolta og færri snillingar á vellinum. Leikmenn eru gerðir að vélmennum. Það eru mynstur í leiknum sem gera mönnum erfitt fyrir að brjóta varnarlínur á bak aftur,“ segir Varane. Ein undantekning sé á hæsta stigi. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefti síður sköpunargleðina. Hann leggi meira traust á leikmenn sóknarlega til að spila sinn leik. „Frelsið er töluvert minna. Carlo Ancelotti leyfir mikið frelsi, en ný kynslóð þjálfara gera það síður,“ segir Varane. Varane var leikmaður Real Madrid í rúman áratug, frá 2011 til 2021, og lék undir stjórn Ancelottis frá 2013 til 2015. Ancelotti tók aftur við Real Madrid sumarið 2021 og hefur á þeim tíma stýrt liðinu til spænsks meistaratitils, bikartitils og tveggja Meistaradeildartitla. Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Varane segir miklar breytingar hafa orðið á knattspyrnunni og hvernig hún er spiluð síðasta áratuginn. Sköpunargleði leikmanna sé skert og þeir skikkaðir til að binda sig við fastmótaðri mynstur til að spila leikinn. „Það er mun minni sköpunargleði í fótbolta og færri snillingar á vellinum. Leikmenn eru gerðir að vélmennum. Það eru mynstur í leiknum sem gera mönnum erfitt fyrir að brjóta varnarlínur á bak aftur,“ segir Varane. Ein undantekning sé á hæsta stigi. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefti síður sköpunargleðina. Hann leggi meira traust á leikmenn sóknarlega til að spila sinn leik. „Frelsið er töluvert minna. Carlo Ancelotti leyfir mikið frelsi, en ný kynslóð þjálfara gera það síður,“ segir Varane. Varane var leikmaður Real Madrid í rúman áratug, frá 2011 til 2021, og lék undir stjórn Ancelottis frá 2013 til 2015. Ancelotti tók aftur við Real Madrid sumarið 2021 og hefur á þeim tíma stýrt liðinu til spænsks meistaratitils, bikartitils og tveggja Meistaradeildartitla.
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira