Gafst upp á að læra frönskuna Valur Páll Eiríksson skrifar 21. nóvember 2024 16:46 Styrmir Snær hefur það gott í atvinnumennskunni í Belgíu en illa gengur að læra frönskuna. Vísir/Sigurjón Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025. „Það er mjög kalt. Ég hef ekki verið vanur þessu undanfarið en það er alltaf gott að koma heim í kuldann,“ segir Styrmir Snær. Hann er á sínu öðru ári með liði Belfius Mons-Hainaut í Belgíu og líkar lífið vel þar ytra. „Það er mjög gott. Það er hlýrra heldur en hér. Það hefur gengið vel undanfarið og allt mjög gott,“ segir Styrmir sem hefur aðlagast belgísku deildinni vel. „Maður er farinn að þekkja getustigið þarna úti. Við höfum gert betur en í fyrra. Við erum með sama þjálfarann og erum með betra lið núna en í fyrra. Það gengur vel,“ segir Styrmir sem þykir gott að halda kyrru fyrir þar í landi eftir að hafa verið á flakki milli Þorlákshafnar og Davidson-háskólans í Bandaríkjunum árin á undan. Klippa: Gengur illa að ná frönskunni „Þetta er í fyrsta skipti í einhver fjögur ár sem ég er í sama liðinu tvö ár í röð. Það er gott að ná smá festu og byggja ofan á þetta,“ segir Styrmir. Félagið er staðsett í Vallóníu sem er í frönskumælandi hluta Belgíu. Óhætt er að segja að Styrmi gangi betur innan vallar en að læra frönskuna. „Maður þurfti að fara að sjá um sjálfan sig. Maður er búinn að vera að læra frönskuna. Það er erfitt tungumál og ég held við bara við íslenskuna og enskuna,“ segir Styrmir sem hefur í raun gefist upp á því að læra málið. „Ég kann að segja hæ og nei og bæ. En ég læt það bara nægja.“ Ísland mætir Ítalíu í Laugardalshöll annað kvöld í þriðja leik liðsins í undankeppni EM á næsta ári. Liðin mætast svo ytra eftir helgi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
„Það er mjög kalt. Ég hef ekki verið vanur þessu undanfarið en það er alltaf gott að koma heim í kuldann,“ segir Styrmir Snær. Hann er á sínu öðru ári með liði Belfius Mons-Hainaut í Belgíu og líkar lífið vel þar ytra. „Það er mjög gott. Það er hlýrra heldur en hér. Það hefur gengið vel undanfarið og allt mjög gott,“ segir Styrmir sem hefur aðlagast belgísku deildinni vel. „Maður er farinn að þekkja getustigið þarna úti. Við höfum gert betur en í fyrra. Við erum með sama þjálfarann og erum með betra lið núna en í fyrra. Það gengur vel,“ segir Styrmir sem þykir gott að halda kyrru fyrir þar í landi eftir að hafa verið á flakki milli Þorlákshafnar og Davidson-háskólans í Bandaríkjunum árin á undan. Klippa: Gengur illa að ná frönskunni „Þetta er í fyrsta skipti í einhver fjögur ár sem ég er í sama liðinu tvö ár í röð. Það er gott að ná smá festu og byggja ofan á þetta,“ segir Styrmir. Félagið er staðsett í Vallóníu sem er í frönskumælandi hluta Belgíu. Óhætt er að segja að Styrmi gangi betur innan vallar en að læra frönskuna. „Maður þurfti að fara að sjá um sjálfan sig. Maður er búinn að vera að læra frönskuna. Það er erfitt tungumál og ég held við bara við íslenskuna og enskuna,“ segir Styrmir sem hefur í raun gefist upp á því að læra málið. „Ég kann að segja hæ og nei og bæ. En ég læt það bara nægja.“ Ísland mætir Ítalíu í Laugardalshöll annað kvöld í þriðja leik liðsins í undankeppni EM á næsta ári. Liðin mætast svo ytra eftir helgi. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum