Í seinni hluta viðtalsins fengu formenn stjórnmálaflokkana það verkefni að útskýra pólitískt mál fyrir fimm ára barni og drógu þeir spurningu úr potti. Þá reyndu þeir að svara hraðaspurningum um Ísland á tíma og létu reyna á samvinnu.
Vita frambjóðendur við hvaða götu Alþingi er staðsett? Er löglegt að borða undir stýri? Hvað hét karakterinn sem Laddi lék í Stellu í orlofi?