Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 19:16 Liverpool-menn hafa sjö sinnum áður verið í sömu sporum og þeir finna sig nú. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Leikmenn Liverpool snæða jólasteikina í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið, sem hefur sjö sinnum gerst áður en aðeins einu sinni hefur liðið orðið meistari. Englandsmeistarar Manchester City voru í fimmta sæti á sama tíma í fyrra. TalkSport tók tölfræðina saman, frá stofnun úrvalsdeildarinnar árið 1992. Af þeim 32 skiptum hefur toppliðið 16 sinnum orðið meistari. Sagan segir því að það séu helmingslíkur á titli fyrir toppliðið um jólin. Liverpool er ekki fylgjandi þeirri stefnu og hefur sjö sinnum verið á toppnum um jólin, en auðvitað bara unnið einn úrvalsdeildar titil tímabilið 2020/21. Mohamed Salah hefur verið í frábæru formi. Hann er fyrsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar sem tekst að leggja upp og skora tíu mörk fyrir jól.Visionhaus/Getty Images Manchester United hefur sömuleiðis setið á toppnum sjö sinnum, en aðeins mistekist tvisvar að landa titlinum. Arsenal tók titilinn í bæði skiptin 1997/98 og 2003/4. Skytturnar hafa hins vegar aldrei verið á toppnum um jólin í þau þrjú skipti sem þeir hafa unnið titilinn, þeir tóku titilinn af Newcastle 2001/2. Chelsea, Blackburn og Manchester City eru einu liðin sem hafa alltaf unnið deildina eftir að hafa verið á toppnum um jólin. City hefur einnig afrekað það að vera fyrir utan efstu fjögur sætin um jólin, en verða síðan meistari. Það gerðist í fyrra þegar liðið var í fimmta sæti um jólin, sex stigum frá toppliði Arsenal og með leik til góða. Sem stendur er staðan þó töluvert verri, City er í sjöunda sæti og tólf stigum frá toppliði Liverpool, sem á leik til góða gegn Everton. Enski boltinn Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Sjá meira
TalkSport tók tölfræðina saman, frá stofnun úrvalsdeildarinnar árið 1992. Af þeim 32 skiptum hefur toppliðið 16 sinnum orðið meistari. Sagan segir því að það séu helmingslíkur á titli fyrir toppliðið um jólin. Liverpool er ekki fylgjandi þeirri stefnu og hefur sjö sinnum verið á toppnum um jólin, en auðvitað bara unnið einn úrvalsdeildar titil tímabilið 2020/21. Mohamed Salah hefur verið í frábæru formi. Hann er fyrsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar sem tekst að leggja upp og skora tíu mörk fyrir jól.Visionhaus/Getty Images Manchester United hefur sömuleiðis setið á toppnum sjö sinnum, en aðeins mistekist tvisvar að landa titlinum. Arsenal tók titilinn í bæði skiptin 1997/98 og 2003/4. Skytturnar hafa hins vegar aldrei verið á toppnum um jólin í þau þrjú skipti sem þeir hafa unnið titilinn, þeir tóku titilinn af Newcastle 2001/2. Chelsea, Blackburn og Manchester City eru einu liðin sem hafa alltaf unnið deildina eftir að hafa verið á toppnum um jólin. City hefur einnig afrekað það að vera fyrir utan efstu fjögur sætin um jólin, en verða síðan meistari. Það gerðist í fyrra þegar liðið var í fimmta sæti um jólin, sex stigum frá toppliði Arsenal og með leik til góða. Sem stendur er staðan þó töluvert verri, City er í sjöunda sæti og tólf stigum frá toppliði Liverpool, sem á leik til góða gegn Everton.
Enski boltinn Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn