Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Sindri Sverrisson skrifar 29. janúar 2025 06:01 Mohamed Salah og félagar hafa verið með besta liðið hingað til í Meistaradeild Evrópu í vetur. Getty Það verður heldur betur hamagangur á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þegar lokaumferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Átján leikir verða spilaðir á sama tíma. Gummi Ben og félagar hafa farið á kostum í Meistaradeildarmessunni í vetur en þurfa nú að hafa augun á enn fleiri völlum en áður, því þeir fylgjast með öllu því helsta sem gerist í leikjunum átján í kvöld. Eftir leikina liggur endanlega fyrir hvaða átta lið komast beint í 16-liða úrslit, hvaða lið enda í 9.-24. sæti og fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum og hvaða lið enda í 25.-36. sæti og falla úr keppni. Manchester City er eitt þeirra liða sem gæti fallið úr keppni í kvöld, á meðan að Liverpool keppir um efsta sæti deildakeppninnar og Arsenal vonast til að tryggja sér endanlega sæti í hópi átta efstu. Fleira er á sportrásunum en þar ber helst að nefna Bónus-deild kvenna þar sem tveir leikir eru í beinni útsendingu og málin svo gerð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 19.00 Haukar - Grindavík (Bónus-deild kvenna) 21.00 Bónus Körfuboltakvöld kvenna Stöð 2 Sport 2 19.30 Meistaradeildarmessan 22.00 Meistaradeildarmörkin Stöð 2 Sport 3 19.50 Man. City - Club Brugge Stöð 2 Sport 4 19.50 Girona - Arsenal Stöð 2 Sport 5 19.50 Stuttgart - PSG Stöð 2 Sport 6 19.50 Aston Villa - Celtic Vodafone Sport 19.50 PSV - Liverpool 00.05 Panthers - Kings (NHL) Stöð 2 BD 19.10 Hamar/Þór - Njarðvík (Bónus-deild kvenna) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Gummi Ben og félagar hafa farið á kostum í Meistaradeildarmessunni í vetur en þurfa nú að hafa augun á enn fleiri völlum en áður, því þeir fylgjast með öllu því helsta sem gerist í leikjunum átján í kvöld. Eftir leikina liggur endanlega fyrir hvaða átta lið komast beint í 16-liða úrslit, hvaða lið enda í 9.-24. sæti og fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum og hvaða lið enda í 25.-36. sæti og falla úr keppni. Manchester City er eitt þeirra liða sem gæti fallið úr keppni í kvöld, á meðan að Liverpool keppir um efsta sæti deildakeppninnar og Arsenal vonast til að tryggja sér endanlega sæti í hópi átta efstu. Fleira er á sportrásunum en þar ber helst að nefna Bónus-deild kvenna þar sem tveir leikir eru í beinni útsendingu og málin svo gerð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. Stöð 2 Sport 19.00 Haukar - Grindavík (Bónus-deild kvenna) 21.00 Bónus Körfuboltakvöld kvenna Stöð 2 Sport 2 19.30 Meistaradeildarmessan 22.00 Meistaradeildarmörkin Stöð 2 Sport 3 19.50 Man. City - Club Brugge Stöð 2 Sport 4 19.50 Girona - Arsenal Stöð 2 Sport 5 19.50 Stuttgart - PSG Stöð 2 Sport 6 19.50 Aston Villa - Celtic Vodafone Sport 19.50 PSV - Liverpool 00.05 Panthers - Kings (NHL) Stöð 2 BD 19.10 Hamar/Þór - Njarðvík (Bónus-deild kvenna)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira