Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2025 19:24 Patrick Dorgu hefur staðið sig vel í ítölsku A-deildinni og er nú á leið í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Gabriele Maltinti Manchester United er að ganga frá kaupum á danska vængbakverðinum Patrick Dorgu frá Lecce á Ítalíu. Félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter að samkomulag sé í höfn og það ætti því að vera stutt í að Dorgu verði kynntur til leiks hjá United. Kaupverðið nemur 30 milljónum evra, um 4,4 milljörðum króna, með möguleika á 5 milljóna evra viðbót. 🚨🔴 Patrick Dorgu to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place with Lecce, documents to be checked in next 24h.Fee will be €30m plus €5m in add-ons not guaranteed.Long term contract agreed days ago with the player……and first signing for Rúben Amorim. 🤝🏻 pic.twitter.com/YZkKX4YnHp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2025 United komst fyrir nokkru að samkomulagi við Dorgu um kaup og kjör en beðið hefur verið eftir því að samningar næðust við Lecce. Dorgu er tvítugur og uppalinn hjá Husum í Kaupmannahöfn og síðar Nordsjælland, áður en hann fór til Lecce sumarið 2022. Dorgu er á sinni annarri leiktíð í ítölsku A-deildinni en hann spilaði 32 leiki síðasta vetur og skoraði tvö mörk, og hefur nú skorað þrjú mörk í 21 leik í vetur og átt fast sæti í byrjunarliði Lecce. Enski boltinn Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Formúla 1 „Fokking aumingjar“ Körfubolti City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Fótbolti Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Fótbolti Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Fótbolti „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Handbolti Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Fótbolti Anton tekur við kvennaliði Vals Handbolti Fleiri fréttir Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Sjá meira
Félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter að samkomulag sé í höfn og það ætti því að vera stutt í að Dorgu verði kynntur til leiks hjá United. Kaupverðið nemur 30 milljónum evra, um 4,4 milljörðum króna, með möguleika á 5 milljóna evra viðbót. 🚨🔴 Patrick Dorgu to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place with Lecce, documents to be checked in next 24h.Fee will be €30m plus €5m in add-ons not guaranteed.Long term contract agreed days ago with the player……and first signing for Rúben Amorim. 🤝🏻 pic.twitter.com/YZkKX4YnHp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 28, 2025 United komst fyrir nokkru að samkomulagi við Dorgu um kaup og kjör en beðið hefur verið eftir því að samningar næðust við Lecce. Dorgu er tvítugur og uppalinn hjá Husum í Kaupmannahöfn og síðar Nordsjælland, áður en hann fór til Lecce sumarið 2022. Dorgu er á sinni annarri leiktíð í ítölsku A-deildinni en hann spilaði 32 leiki síðasta vetur og skoraði tvö mörk, og hefur nú skorað þrjú mörk í 21 leik í vetur og átt fast sæti í byrjunarliði Lecce.
Enski boltinn Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Formúla 1 „Fokking aumingjar“ Körfubolti City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Fótbolti Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Fótbolti Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Fótbolti „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Handbolti Sigur á Spáni lyfti Skyttunum upp í þriðja sætið Fótbolti Anton tekur við kvennaliði Vals Handbolti Fleiri fréttir Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Sjá meira