Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2025 15:06 Jón Haukur Baldvinsson er svæðisstjóri fyrir Ísland hjá Ceedr. Ceedr Jón Haukur Baldvinsson hefur verið ráðinn í nýja stöðu svæðisstjóra fyrir Ísland hjá stafrænu markaðsstofunni Ceedr. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Jón Haukur hafi mikla reynslu í sölu- og markaðsmálum á Íslandi og í Bandaríkjunum og hafi verið í framlínu markaðsmála fyrir Icelandair á Íslandi og í Bandaríkjunum , Byko, Marel, Icelandic Glacial í Bandaríkjunum og Coca-Cola á Íslandi. Jón Haukur sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í auglýsinga-og markaðsfræði frá London College of Communications. Ceedr sé hinn stafræni armur Pipar\TBWA sem sérhæfi sig í notkun stafrænna leiða í sölu- og markaðssetningu fyrir fyrirtæki þvert yfir Norðurlöndin og í Evrópu. Einnig sé Ceedr vottaður þjónustuaðili Hubspot og aðstoði fyrirtæki við uppsetningu og innleiðingu á Hubspot og hanni jafnframt vefsíður inn í það kerfi. „Jón Haukur er mikill fengur fyrir Ceedr því hann er reynslubolti úr okkar geira. Þekking og reynsla hans nýtist bæði viðskiptavinum Ceedr og Pipar\TBWA gríðarlega vel og er hann öflug viðbót í stjórnendateymi okkar,“ er haft eftir Hreggviði S. Magnússyni, framkvæmdastjóra Ceedr um ráðninguna. „Að fá tækifæri til að taka þátt í þeirri vegferð sem Ceedr er á þykir mér virkilega spennandi. Stofan hefur mjög sterkan grunn og hjá henni starfar fjölbreyttur hópur starfsfólks sem kemur víðsvegar að úr heiminum og býr yfir mikilli þekkingu. Umsvifin eru að aukast jafnt og þétt hér á landi og á hinum Norðurlöndunum og það verður spennandi að fá tækifæri til þess að leggja mín lóð á vogarskálarnar,“ er haft eftir Jóni Hauki. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Jón Haukur hafi mikla reynslu í sölu- og markaðsmálum á Íslandi og í Bandaríkjunum og hafi verið í framlínu markaðsmála fyrir Icelandair á Íslandi og í Bandaríkjunum , Byko, Marel, Icelandic Glacial í Bandaríkjunum og Coca-Cola á Íslandi. Jón Haukur sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í auglýsinga-og markaðsfræði frá London College of Communications. Ceedr sé hinn stafræni armur Pipar\TBWA sem sérhæfi sig í notkun stafrænna leiða í sölu- og markaðssetningu fyrir fyrirtæki þvert yfir Norðurlöndin og í Evrópu. Einnig sé Ceedr vottaður þjónustuaðili Hubspot og aðstoði fyrirtæki við uppsetningu og innleiðingu á Hubspot og hanni jafnframt vefsíður inn í það kerfi. „Jón Haukur er mikill fengur fyrir Ceedr því hann er reynslubolti úr okkar geira. Þekking og reynsla hans nýtist bæði viðskiptavinum Ceedr og Pipar\TBWA gríðarlega vel og er hann öflug viðbót í stjórnendateymi okkar,“ er haft eftir Hreggviði S. Magnússyni, framkvæmdastjóra Ceedr um ráðninguna. „Að fá tækifæri til að taka þátt í þeirri vegferð sem Ceedr er á þykir mér virkilega spennandi. Stofan hefur mjög sterkan grunn og hjá henni starfar fjölbreyttur hópur starfsfólks sem kemur víðsvegar að úr heiminum og býr yfir mikilli þekkingu. Umsvifin eru að aukast jafnt og þétt hér á landi og á hinum Norðurlöndunum og það verður spennandi að fá tækifæri til þess að leggja mín lóð á vogarskálarnar,“ er haft eftir Jóni Hauki.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira