Sauð upp úr í umræðu um kvótakerfið í Kryddsíld

Bjarni Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins skaut hörðum skotum á nýja ráðherra ríkisstjórnarinnar og þráspurði út í stefnu hennar varðandi nýtingu auðlinda í þjóðareign. Allt sauð upp úr.

1834
12:28

Vinsælt í flokknum Kryddsíld