Sveitin sem Skaftáreldar skópu sú yngsta á Íslandi

Brunasandur, yngsta sveit Íslands, er heimsótt í þættinum Um land allt á Stöð 2. Þessi einstaka sveit varð til eftir að hraun Skaftárelda skóp búsetuskilyrði á svæði sem var jökulsandur fyrir árið 1783. Hefðbundinn sveitabúskapur er að víkja en borgarbúar finna sér athvarf í hraunjaðrinum í staðinn. Bleikjueldi dafnar og hafin er smíði hótels, sem ætlað er að verða stærsti vinnustaður Skaftárhrepps.

4348
00:43

Vinsælt í flokknum Um land allt