Hlakkar til að takast á við nýjar áskoranir
Guðrún Ósk Maríasdóttir, einn besti leikmaður Olís deildar kvenna undanfarin ár, hlakkar til að takast á við nýjar áskoranir í Garðabænum.
Guðrún Ósk Maríasdóttir, einn besti leikmaður Olís deildar kvenna undanfarin ár, hlakkar til að takast á við nýjar áskoranir í Garðabænum.