Hildur Guðnadóttir vinnur Óskarinn fyrir tónlistina í Joker

Hildur Guðnadóttir, tónskáld, varð í nótt fyrsti Íslendinguinn til að hreppa hin eftirsóttu Óskarsverðlaun. Verðlaunin hlaut hún fyrir tónlistina sem hún samdi fyrir kvikmyndina Joker.

14955
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir