Ísland í dag - Mundi ekkert og endurtók sömu hlutina aftur og aftur

"Ég mundi allt í einu ekki neitt, endurtók sömu hlutina aftur og aftur og óskaði til dæmis kærustunni minni til hamingju með daginn nokkrum sinnum. Þá var farið með mig upp á sjúkrahús," segir verkfræðineminn og Mjölnismaðurinn Böðvar Tandri sem lenti í óskemmtilegri reynslu sem hræddi alla fjölskylduna. Hann segir söguna á mjög svo skemmtilegan hátt í Íslandi í dag.

20373
10:03

Vinsælt í flokknum Ísland í dag