Óljóst hvort húsið við Sunnutorg standi óbreytt

Ekki liggur fyrir hvort sögufrægt útlit hússins við Sunnutorg verði óbreytt eftir fyrirhugaðar framkvæmdir á torginu. Framkvæmdastjóri Veraldarvina segir heiður að taka við húsnæðinu á Sunnutorgi þar sem fyrirhugað er að opna kaffihús og fræðslumiðstöð um umhverfismál.

413
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir