Hjólhýsabyggð í forgangi hjá nýjum meirihluta
Eitt af forgangsverkefni nýs meirihluta í borgarstjórn er að skipuleggja hjólhýsabyggð og verður umhverfis- og skipulagsráði falið að finna annan stað en uppi á Sævarhöfða.
Eitt af forgangsverkefni nýs meirihluta í borgarstjórn er að skipuleggja hjólhýsabyggð og verður umhverfis- og skipulagsráði falið að finna annan stað en uppi á Sævarhöfða.