Flugstöðin eitt helsta fjöregg þjóðarinnar
Leifsstöð er orðin ígildi stóriðju. Spáð er að flugstarfsemin á Keflavíkurflugveli muni skapa milli tvö- og fjögurhundruð ný störf á hverju ári næsta áratuginn.
Leifsstöð er orðin ígildi stóriðju. Spáð er að flugstarfsemin á Keflavíkurflugveli muni skapa milli tvö- og fjögurhundruð ný störf á hverju ári næsta áratuginn.