Besti vinurinn endaði í ruslinu
Maður sem missti hundinn sinn í upphafi árs segir það hafa þó nokkur áhrif á sorgarferlið að vita ekki hvað varð um hræ hundsins en það týndist í meðhöndlun dýraspítala.
Maður sem missti hundinn sinn í upphafi árs segir það hafa þó nokkur áhrif á sorgarferlið að vita ekki hvað varð um hræ hundsins en það týndist í meðhöndlun dýraspítala.