Kraftaverk að vera á lífi

Litlu munaði að flugmaður lítillar flugvélar, sem brotlenti á Skálafellsöxl í september, hefði ekki komist frá flakinu sem varð alelda á örfáum sekúndum. Hann segir í raun kraftaverk að hann sé enn á lífi.

3599
03:58

Vinsælt í flokknum Fréttir