Mannlífið á Borgarfirði eystri undir bergrisanum Dyrfjöllum

Íbúar á Borgarfirði eystri eru heimsóttir í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Undir bergrisanum Dyrfjöllum hvílir eitthundrað manna byggð, í þorpinu Bakkagerði og sveitabæjum í kring.

2554
00:38

Vinsælt í flokknum Um land allt