Hægt að nota Bónusdeildina sem stökkpall

Bónusdeild karla í körfubolta getur verið frábær stökkpallur fyrir erlenda leikmenn. Nú leika tveir fyrrum NBA leikmenn í deildinni og stefna báðir á það að koma ferlinum aftur af stað hér á landi.

190
02:09

Vinsælt í flokknum Körfubolti