Samkynja hjónabönd nú leyfð í Taílandi
Mörg hundruð hinsegin pör giftu sig í Taílandi í dag, fyrsta daginn sem hjónaband samkynja para er leyfilegt þar í landi. Taíland er fyrsta landið í suðaustur Asíu til að leyfa öll hjónabönd og það þriðja í Asíu, á eftir Nepal og Taívan.