Ísland í dag - Morgunkaffi með Sigmundi Erni

Hann hefur skrifað 25 bækur, ætlaði alltaf að verða kennari og elskar gamaldags orð eins og hundslappadrífa. Í þætti kvöldsins förum við í morgunkaffi til Sigmundar Ernis Rúnarssonar sem er alls ekki búinn að toppa sig í skrifum.

15403
12:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag