Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta

Við nuddum vöðvana með nuddrúllu og nuddbolta til þess að flýta fyrir endurheimt og losa um spennu og stífleika í vöðvunum. Nauðsynleg æfing fyrir líkamann sem gott er að gera einu sinni í viku. Áhöld: Dýna, nuddrúlla, nuddbolti.

3410
15:55

Vinsælt í flokknum Anna Eiríks - Hreyfum okkur saman