Kryddsíld í opinni dagskrá á morgun

Hægt verður að horfa á Kryddsíldina á Stöð 2, á Vísi og hlusta á hana í beinni á Bylgjunni. Byrjar á slaginu klukkan tvö. Gestgjafar Kryddsíldarinnar verða Edda Andrésdóttir, Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson sem fá leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi í heimsókn til að fara yfir atburði ársins sem er að líða og rýna inn í framtíðina.

7581
01:01

Vinsælt í flokknum Kryddsíld