Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fest kaup á 40 nýjum búkmyndavélum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fest kaup á fjörutíu nýjum búkmyndavélum sem teknar voru í notkun í fyrsta sinn um helgina. Yfirlögregluþjónn segir tilganginn vera að afla betri sönnunargagna. Þá sýni myndbandsupptakan hlið lögreglumannsins og taki af allan vafa um það sem gerist á vettvangi.

2348
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir