Heimsmeistarinn stefnir hærra

Taugakerfið fer í verkfall segir heimsmeistarinn Sóley Margrét Jónsdóttir sem fagnaði sigri á HM í kraftlyftingum í Njarðvík um helgina. Veikindi eru fylgifiskur íþróttarinnar en Sóley setur stefnuna hátt.

606
01:57

Vinsælt í flokknum Sport