
Terry Crews boðar framhald White Chicks
Leikarinn Terry Crews segir að vinna muni hefjast við undirbúning framhalds grínmyndarinnar White Chicks frá árinu 2004.
Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.
Leikarinn Terry Crews segir að vinna muni hefjast við undirbúning framhalds grínmyndarinnar White Chicks frá árinu 2004.
Leikkonan Pamela Anderson sem gerði garðinn frægan í Baywatch þáttunum vinsælu óskaði í gær góðvini sínum Julian Assange til hamingju með 48 ára afmælið með mynd af þeim tveimur á Instagram
Fjórða júlí árið 1999 gekk knattspyrnumaðurinn David Beckham að eiga poppstjörnuna og kryddpíuna Victoriu Adams, nú Beckham.
Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen.
Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim
Þriðja þáttaröð Stranger Things hefur verið gefin út en þrír leikara þáttanna mættu til Wired og svöruðu þar spurningum sem brenna á netverjum.
Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump.
Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins.
Uppistand frá grínistanum Aziz Ansari fer í sýningar á streymisveitunni Netflix þann 9. júlí næstkomandi.
Atriði í nýjum þáttum HBO hefur vakið mikið umtal.
Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær.
Nýr aðhaldsfatnaður Kim Kardashian var tilkynntur á dögunum.
Umboðsmaðurinn Scooter Braun keypti í gær útgáfufyrirtækið Big Machine Label Group.
Bandaríski leikarinn Cole Sprouse heimsótti Ísland í apríl á þessu ári
Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag.
Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag.
Tökur standa yfir á nýrri kvikmynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick hér á landi. Mikil leynd hvílir yfir tökum á myndinni samkvæmt heimildum Vísis.
Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum.
Boxarinn ósigrandi Floyd Mayweather yngri var staddur hér á landi á dögunum og eins og margir aðrir lét vaða og skellti sér í Bláa Lónið.
Háðfuglinn Stephen Colbert virðist ekki par hrifinn af nýrri líkamsfarðalínu bandarísku raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian sem kynnt var á dögunum. Hann tók vöruna fyrir í The Late Show í gær.
Jóhannes Haukur Hauksson er á meðal leikara í myndinni The Good Liar sem skartar bresku stórleikurunum Ian McKellen og Helen Mirren í aðalhlutverki. Jóhannes Haukur vekur athygli á því á Twitter að hann láti McKellen heyra það í nýrri stiklu fyrir myndina.
Gleðin virðist hafa farið úr böndunum hjá bandarísku leikkonunni Emmu Stone á nýlegum Spice Girls tónleikum. Fjölmiðjar í Bretlandi greina frá því að hún hafi axlarbrotnað er hún féll eftir að hafa setið á öxlum vinar síns á tónleikunum.
Leikkonan Pamela Anderson birti í dag Instagram-færslu þar sem hún sakar kærasta sinn, franska fótboltamanninn Adil Rami, um framhjáhald.
Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni.
Jake Paul og Tana Mongeau eru trúlofuð.
Orðrómar þess efnis að Gaga og Cooper kæmu fram á Glastonbury voru komnir á kreik.
Fyrrverandi rappparið Cardi B og Offset ætla ekki að spara þegar kemur að afmæli dóttur þeirra.
Tónlistamaðurinn, leikarinn og útvarpsmaðurinn Alice Cooper, sem þekktastur er fyrir tónlist sína, heldur því fram að hann og eiginkona hans, Sheryl Goddard, hafi gert samkomulag um að deyja saman.
Maður hefur verið handtekinn fyrir að gera tilraun til þess að stela húsi leikkonunnar Halle Berry.
Plakatið sem fylgdi rómantísku spennumyndinni Bodyguard frá árinu 1992 er þekktasta kvikmyndaplakat sögunnar. Flestir héldu að þar mætti sjá Kevin Costner halda á Whitney Houston en Costner leiðrétti þann misskilning á dögunum.