

Íslenska krónan
Allt er viðkemur ríkisgjaldmiðlinum.

Undirliggjandi horfur krónunnar góðar
Evran um tuttugu og fimm krónum dýrari nú en í byrjun janúar. Innfluttar vörur hafa hækkað í verði á meðan hagur útflytjenda vænkast.

Verð á ávöxtum og grænmeti hækkað um allt að tíu prósent í kórónuveirufaraldrinum
Verð á ávöxtum og grænmeti hefur hækkað um allt að tíu prósent í kórónuveirufaraldrinum. Seðlabankinn hefur ítrekað gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn á liðnum vikum.

Mynt Wei Li reyndist ósvikin
Rannsókn á vegum Seðlabankans leiddi í ljós að mynt kínverska ferðamannsins Wei Li sem hann kom með til landsins hafi verið ósvikin.

Þú tapaðir 50% af öllu sem þú átt á tveimur árum
Íslendingar heyrið í mér, þið hafið tapað 50% af öllu sem þið eigið á tveimur árum. Fyrir rúmlega tveimur árum, kostaði einn dollari 100 krónur.

Bein útsending: Peningastefnunefnd ræðir lækkun stýrivaxta
Peningastefnunefnd ræðir stýrivaxtalækkun, 30 daga bundin innlán og Peningamál.

Stýrivextir lækkaðir um 0,75 prósentur
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1%.

Spá hressilegri stýrivaxtalækkun á miðvikudag
Lækka stýrivextir um eitt prósentustig á miðvikudag? Það telur hagfræðideild Landbankans, sem sér einnig fram á aukna verðbólgu með haustinu.

Fjölskyldupizza á 350 þúsund krónur
Fyrir 100 árum hafði íslenzka krónan sama verðgildi og danska krónan. 1 dönsk var 1 íslenzk. Í dag er staðan sú, að 1 dönsk króna er 21 íslenzk. Íslenzka krónan hefur þannig fallið, gagnvart þeirri dönsku, um 95%. En þetta er ekki öll sagan. Langt í frá.

Evran kosti áfram 160 krónur á næsta ári
Ekki er að vænta frekari sveifla á gengi krónunnar í ár gangi spár 28 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði eftir.

Hvers vegna er ekki meiri verðbólga?
Mikið ber á umræðu um verðbólgu þessa dagana en minna bólar á henni sjálfri. Þrátt fyrir að krónan okkar hafi fallið um einhver 14% frá áramótum og evran sé litin upp fyrir 160 kallinn virðist vísitala neysluverðs bara renna áfram í hlutlausum. En hvernig getur staðið á þessu? Hlýtur verðlag ekki að hækka þegar krónan veikist?

Gæti skipt heilmiklu að Íslendingar versli meira innanlands
Veiking krónunnar hefði orðið meiri en nú er raunin ef ekki hefði verið fyrir minni verslun Íslendinga í útlöndum.

Seðlabankastjóri segir engin rök fyrir þaki á verðtryggingu
Seðlabankastjóri telur engin efni til að setja þak á verðtrygginguna vegna óvissu í efnahagsmálum. Heimilin og fyrirtækinnjóti mikilla vaxtalækkana og engin teikn á lofti um aukna verðbólgu.


Bankarnir geta fengið krónur eins og þeir geta í sig látið
Seðlabankastjóri segir að bankinn muni tryggja að viðskiptabankarnir geti fengið eins mikið af krónum og þeir geti í sig látið. Gjaldeyrisforðinn sé gríðarlega öflugur, bankarnir standi vel og geti auðveldlega endurfjármagnað allar skuldir ferðaþjónustunnar ef á þurfi að halda.

Bein útsending: Önnur stýrivaxtalækkunin á einni viku
Hvers vegna voru stýrivextir lækkaðir í morgun - aftur? Það verður til umræðu hér.

Krónan sunkað um tíu prósent frá áramótum
Jón Bjarki Bentsson segir að þetta verði erfitt ár en það eru jákvæðir þættir sem vert er að horfa til.

Krónan standi ansi sterk
Seðlabankastjóri hefur ekki áhyggjur af stöðu krónunnar á þeim óvissutímum sem uppi eru vegna áhrifa kórónuveirunnar á efnahagslífið. Hagkerfið hafi aldrei verið eins vel í stakk búið til að bregðast við áföllum.

Heimilin sjái lægri vexti og fleiri haldi vinnunni
Hagkerfið hefur aldrei fyrr verið jafn vel í stakk búið til að bregðast við áföllum að sögn seðlabankastjóra.

Ekki að fara á límingunum þó krónan sé að veikjast
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, telur Seðlabankann ekkert sérstaklega mótfallinn veikingu krónunnar.

Hyggst kanna hvort að mynt Li Wei sé fölsuð
Arion banki mun láta kanna hvort að mynt sem kínverskur ferðamaður kom með til landsins og reyndi að skipta í bankaútibúum kunni að vera fölsuð.

Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum.

Gylfi einn gegn vaxtalækkun
Þrír af fjórum meðlimum peningastefnunefndar Seðlabankans, sem sátu fundi í aðdraganda vaxtaákvörðunar þann 5. febrúar síðastliðinn, vildu lækka stýrivexti um 0,25 prósentur.

Stýrivextir lækka í 2,75 prósent
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

Stýrivextir haldast óbreyttir
Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 3%.

Óttast um gjaldþrot seðlaprentara íslenska ríkisins
Mjög er óttast um fjárhagslega stöðu breska fyrirtækisins De La Rue sem prentað hefur íslenska peningaseðla fyrir Seðlabanka Íslands í fleiri áratugi.

Vextir á Íslandi hafa aldrei verið lægri
Stýrivexti og raunvextir hafa aldrei verið eins lágir á Íslandi og nú eftir að Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti niður í þrjú prósent í morgun. Bankinn reiknar með að verðbólga verði komin niður í markmið hans fyrir áramót.

Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður vaxtalækkun
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,25 prósentustig á fundi í Seðlabankanum sem hefst klukkan 10.

Stýrivextir halda áfram að lækka
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3%.

Stærsta ógnin
Mikið væri það nú þægilegt ef hægt væri að verðleggja vöru og þjónustu, nákvæmlega eins og framleiðandanum hentaði.

Seðlabankastjóri segir stýrivaxtalækkun eiga að skila sér til heimilanna
Seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í morgun.