
Sónar

Sunna tekur lagið með Tommy Genesis
Sunna Ben, plötusnúður og listakona, er búin að vera spennt fyrir Sónarhátíðinni lengi og þá sérstaklega því að berja tónlistarkonuna Tommy Genesis augum, en um daginn fékk Sunna tækifæri til að spila með Tommy þegar hana vantaði plötusnúð með sér á sviðið.

Fatboy Slim: Smakkaði súrhval síðast
Ofurplötusnúðurinn Fatboy Slim mætir í annað sinn til landsins til þess að spila á Sónar nú um miðjan mánuð. Hann er mikill matmaður og smakkaði meðal annars súrhval í síðustu ferð en væri vel til í að smakka eitthvað villtara í þetta sinn.

Bókaði sig í ákveðnu hugsunarleysi
Örvar Smárason tónlistarmaður hefur lengi vel spilað um allan heim bæði með Múm og FM Belfast. Hann mun koma í fyrsta sinn fram einsamall á Sónarhátíðinni núna um miðjan febrúar en hann segist enn vera að finna út úr því hvað hann sé að fara að gera.

Dagskrá Sónar Reykjavík í heild sinni
Sónar Reykjavík hefur tilkynnt um síðustu viðbæturnar í dagskrá hátíðarinnar og dagskrá hennar eftir dögum.

Nýir forsvarsmenn Sónar eru lítið að horfa í baksýnisspegilinn
Sónar Reykjavík er að taka á sig mynd og tilkynnir í dag nokkra nýja tónlistarmenn sem munu spila í Hörpunni í febrúar. Nýir eigendur eru komnir með hátíðina og bakvið sig hafa þeir teymi af reynsluboltum úr tónlistarsenu landsins.

Fleiri bætast við á Sónar
Red Bull Music Academy snýr aftur á Sónar Reykjavík, þriðja árið í röð og hafa framúrskarandi tónlistarmenn verið valdir til að koma fram í Kaldalóni í Hörpu á Sónar dagana 16. -18. febrúar.

De La Soul og Fatboy Slim koma fram á Sónar Reykjavík
Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar.

East Of my Youth frumsýnir nýtt myndband á Vísi
Hljómsveitin East Of my Youth frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Mother. Myndbandið er framleitt af Jónsson og Lemack og Landsbankanum.

Grímur, dulúð og nafnleynd
Hljómsveitir með meðlimi undir nafnleynd er ekki nýtt fyrirbæri. Stuðmenn voru í upphafi ferils síns leyniband og ferðuðust um landið með grímur. Hljómsveitin Slipknot hefur ávallt komið fram með sínar sérstöku grímur og hefur mætt jakkafataklædd á rauða dregilinn með grímurnar á sér og ótal önnur dæmi. Við heyrðum í íslenskum (mis)leynilegum hljómsveitum og tónlistarfólki og reyndum að fræðast örlítið meira um þau og ástæður leyndarinnar.

East of my Youth með lag í bandarískum sjónvarpsþætti
Raftónlistardúettinn East of my Youth seldi lag í bandaríska sjónvarpsþáttinn Faking It sem sýndur er á MTV. Þær Herdís Stefánsdóttir og Thelma Marín Jónsdóttir, sem skipa dúettinn, eru búsettar í Berlín og eru að leggja lokahönd á sína fyrstu plötu.

Milkywhale og Reykjavíkurdætur spila á Hróarskeldu
Tvær íslenskar hljómsveitir koma fram á hátíðinni í ár en Reykjavíkurdætur er fyrsta íslenska rappsveitin sem kemur fram á hátíðinni.

Fólkið á Sónar: „Þú verður að vera ákveðin við íslensku víkingana“
Rajah, Farrah, Tim og Oscar hafa verið hér í viku en vont veður breytti ferð þeirra talsvert.

Á yfir 50.000 vínylplötur
Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki.

Á þriðja þúsund manns stigu trylltan dans í Hörpunni - Myndir
Á þriðja þúsund manns mættu í Hörpuna í hádeginu í dag og tóku þátt í dansbyltingunni Milljarður Rís. Hátíðin er vegum UN Women á Ísland og Sónar Reykjavík og var hún í beinn útsendingu á Vísi.

Bein útsending: Milljarður Rís í Hörpu
Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu í dag og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Hátíðin hefst kl. 11.45 og er í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík.

Hættur á taugum og kominn í tónlist
Floating Points er einn þeirra tónlistarmanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem hófst í Hörpu í gær. Hann er með doktorsgráðu í taugavísindum og gaf út sína fyrstu breiðskífu í fyrra.

Tónlistarkonan Karó sendir frá sér nýtt lag
Lagið fjallar um það að fólk eigi að hætta að leyfa einhverjum sem skiptir það engu máli að hafa áhrif á sig.

Milljarður Rís í Hörpu: Þrjú óvænt atriði
Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík.

Ræðir um konur í tónlist og les í líkamstjáningu
The Black Madonna er ein af þeim sem koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem hefst á morgun. Auk þess að koma fram á hátíðinni tekur hún einnig þátt í pallborðsumræðum um konur í tónlist.

Rosalegt myndband með Vaginaboys
Hljómsveitin Vaginaboys gefur í dag út nýtt myndband við lagið Feeling.

Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið I'll Walk With You
Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir gefur í dag út sitt fyrsta lag og myndband undir eigin nafni. Hildur Kristín er ekki upptekin af bragfræði við textasmíð og ef eitthvað rímar þá er það oftast óvart.

Skrillex birtir langt myndband frá Íslandsdvöl sinni
Sonny John Moore, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Skrillex, kom frá á tónlistarhátíðinni Sónar, á síðasta ári og sló rækilega í gegn.

Harpa verður lýðræðislega skemmtileg á Sónar
"Harpa verður skemmtilega lýðræðisleg." Þeir Atli Bollason og Owen Hindley ætla sér að breyta tónlistarhúsinu Hörpu í eitt stórt hljóðfæri, eða réttara sagt ljósfæri, á Sónar Reykjavik tónlistarhátíðinni sem fram í fjórða skiptið nú í febrúar.

Tilkynnt um lokadagskrá Sónar Reykjavík
Eftir fjórar vikur hefst tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík í Hörpu.

Enn fleiri listamenn bætast við á Sónar
Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næst ári.

Fullt af nýjum nöfnum á Sónar: Páll Óskar treður upp
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram í fjórða sinn dagana 18.-20. febrúar næstkomandi. Hátíðin mun fara fram á fimm sviðum í Hörpu, meðal annars í bílakjallara tónlistarhússins sem breytt verður í næturklúbb.

Fyrstu nöfn tilkynnt fyrir Sónar Reykjavík 2016
Hudson Mohawke, Squarepusher, Úlfur Úlfur, Apparat Organ Quartet og fleiri.

Nina Kraviz mætir á klakann
Technostjarnan hefur tónleikaferð sína á Paloma þann 15.maí.

Sjáðu stemninguna sem var í Hörpu um helgina
Ljósmyndarar Live Project voru meðal þeirra sem fönguðu stemninguna á Sónar.

Tók upp tónlistarmyndband hér á landi
Dramatískt myndband Denai Moore við Bláfjallaafleggjara.